Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 34

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 34
Áhrif teðslu túns á örveruflóru votheys Með tilraun þessari skyldi rannsaka áhrif búfjáráburðar á vöxt og þroska örveruflóru í votheyi. Valin var spilda í góðri rækt, að mestu vaxin vallarsveifrasi (60%), vallarfoxgrasi (20%) og snarrót (15%). Spildunni var skipt þannig að kúamykja var borin á annan helming hennar, en hinn helmingurinn var gæddur tilbúnum áburði einvörðungu. Laust fyrir skrið vallarfoxgrassins var spildan slegin, heyinu snúið einu sinni og það síðan bundið í rúllur, þrjá af hvorum spilduhelmingi. Þurrefni þess var þá um 34%. Sl. Hirð. 3 d. 8 d. 18d. Gjaf. tí m! 3.mynd. Áhrif túnáburðar á fjölda mjólkursýrugerla í votheyi. Sýni til örverurannsókna voru tekin af hvorum spilduhluta við slátt, við bindingu heysins, og síðan þrisvar á fyrstu tveimur vikum verkunarinnar. Síðan verða samskonar sýni tekin að geymslu heysins lokinni. Rannsóknimar annaðist Aðalsteinn Geirsson örverufræðingur. Myndin hér að ofan sýnir dæmi úr niðurstöðum tilraunarinnar - fjölda mjólkursýrugerla í grammi heys á ýmsum tímum (log-kvarði): við slátt (Sl.), eftir 5 klst forþurrkun (Hirð.), á fyrstu dögum verkunar heysins (eftir 3,8 og 18 daga) og loks við gjafir að lokinni verkun og 7 mánaða geymslu. Verkun háar og rýgresis handa mjólknrkúm Með athuguninni var haldið áfram verkefni sem hófst síðsumars 1991, og greint var frá hér að framan. Sumarið 1992 spratt rýgresið illa en háin að sama skapi betur en fyrra árið. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.