Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 35

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 35
Há: Háin var að mestu vallarsveifgras, af spildu sem slegin var 2.júlí. Ekki var borið á hana á milli slátta. Háin var slegin IB.ágúst. Sakir vætu var ekki unnt að fá heyið nægilega þurrt til bindingar í rúllur fyrr en 22.ágúst. Rýgresi: Til þess var sáð um fardaga, í frjósaman akur. Framan af var spretta þess afar hæg sakir kulda, og raunar náði vöxtur þess sér aldrei á skrið. Uppskera varð því afar rýr en kröftug sú er fékkst. Rýgresið var slegið 14.september, og þá bundið í rúllur beint úr sláttumúgum. Engin hjálparefni voru notuð við verkun heysins. Rúllubaggamir (1,2 m - Krone KR 120) voru hjúpaðir sexföldu plasti. Þeir voru geymdir utandyra án yfirbreiðsiu, en á þurrlegu undirlagi - háin í tveggja laga stæðu en rýgresið í einni baggaröð. 4.tafla. Verkun háar og rýgresis í rúlluböggum. Há Rýgresi Uppskera af hektara, kg þurrefnis 2850 1250 Meðalþungi bagga, kg 527 839 Meðalþurrefnismagn í bagga, kg 301 145 Þurrefni f fullverkuðu heyi, % 57,1 19,6 Sýrustig heysins, pH 5,0-6,6 4,3-4,4 Baggar með sýnilegum mygluskemmdum,% 0 0 Rýgresisbaggamir léttust vemlega vegna safa sem seitlaði út um plasthjúpinn. Meðallétting þriggja mælibagga á verkunar- og geymslutíma nam 113 kg. Ekki virtist súrefni þó hafa komist að heyinu þvf það reyndist vel verkað og myglulaust. í nóvemberlok 1992 hófst einföld mælifóðmn með mjólkurkýr sem stóð fram f janúar 1993. Var hún unnin með sama hætti og árið á undan, sjá Tilr.sk. 1991 bls. 26. Það setti athuguninni nokkrar skorður hve tiltækt rýgresi var lítið. Vonast er til að uppgjöri beggja mæliára athugunarinnar megi ljúka 1993 en til álita kemur þó að bæta þriðja mæliárinu við. 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.