Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 46
16. tafla. Uppskera liða í tilraun 811-91 með mismunandi sláttutíma 1992. Allir voru slegnir
20. júlí 1991.
Liður Dagsem. 1. sl. 1992 Dagsetning 2. sláttar 1992 15.8 30.8 16.9 Ekki sl. Meðaltal
o,p,r 20. júní l.sl. 21,4 23,0 21,7 22,0
2.sl. 12,3 14,6 9,1 12,0
Alls 33,7 37,5 30,8 34,0
s,t 30. júní l.sl. 31,1 30,2 30,7
2,sl. 10,0 8,9 9,4
Alls 41,1 39,1 40,1
u,x 10. júlí l.sl. 40,0 38,4 39,2
2.sl. 7,2
Alls 47,2 38,4 42,8
k,z 20. júlí l.sl. 51,6 51,6
Systurtilraun 811-91, 812-92 var lögð út á sama hátt eins og áður segir. Forsaga
allra liða var hin sama, og er því slegið saman öllum liðum sem slegnir voru
á sama hátt
17. tafla. Uppskera við mismunandi sláttutíma (812-92). Hkg þe/ha.
Liðir Dagsetning slátta l.sl. 2.sl. l.sl. Uppskera 2.sl. Alls
a,c 20.6 15.8 24,7 17,3 42,0
d 20.6 30.8 21,4 17,4 38,9
b,e 20.6 15.9 23,4 14,3 37,4
f 30.6 30.8 30,2 12,5 42,7
g 30.6 15.9 31,1 9,9 41,0
h 10.7 15.9 44,2 8,8 53,1
i 10.7 - 44,0 - 44,0
k,o,p,r, s,t,u,x,y 20.7 “ 49,3 “ 49,3
í báðum tilraununum fá liðir a og b annars vegar og 1 og m hins vegar sömu
sláttumeðferð öll ár, en hinir síðamefndu fá 40 kg N/ha aukalega eftir 1. slátt.
Áhrif þessa viðbótarskammts eru sýnd í 18. töflu.
38