Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 48

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 48
D. Tilraunir með meðferð grastegunda Sumarið 1992 voru áfram uppskomai’ 9 samskonar tilraunir með mismunandi áburðarskammta, áburðartíma og sláttutíma. Tilraunirnar eru gerðar eftir 33 skipan; hver þáttanna þriggja hefur þrjú stig og eru þau öll þáttuð saman þannig að liðir eru 27. Eiginlegar endurtekningar eru engar, en tilaununum er þó skipt í blokkir til að einangra frjósemismun jarðvegs. Þriggja þátta víxlhrif auk tveggja þátta víxlhrifa annarra en línulegra/línulegra era notað sem skekkja, sem hefur 15 frítölur. Þrep þáttanna era þess (dagsemingar 1992); Áburðarskammtur 1 400 kg Græðir 8 2 600 " " 3 800 " Áburðartími 1 14. maí 2 21. maí 3 28. maí Sláttutúnar 1 29. júní og 17. ágúst 2 13. júlí og 31. ágúst 3 27. júlí og 22 september Tilraunimar 9 era hver með sína grastegund/stofn og hafa eftirfarandi númer: 802- 90 Adda vallarfoxgras 803- 90 Korpa vallarfoxgras 804- 90 Fylking vallarsveifgras 805- 90 Lavang vallarsveifgras 806- 90 Leik túnvingull 807- 90 Raud túnvingull 808- 90 Leikvin língresi 809- 90 Snarrót frá Sámstöðum 810- 90 Norcoast beringspuntur Við fyrsta áburðartíma var gróðri lítið farið fram. Mest þó Lavang og túnvingulsstofnamir. Tilraunimar voru jafnar útlits, þó mátti sjá liðamun í 810- 90, þar sem reitir með fyrsta sláttutíma vora greinilega grænastir. Við annan áburðartíma var Lavang nær algrænt og túnvingull kom þar næstur, en Fylking, vallarfoxgrasið og beringspuntur hálfgrænir. E>á mátti aðeins sjá áhrif áburðar- dreifingarinnar viku fyrr. Grastegundimar vora að mestu hreinar nema língresi og snarrót. Sú fyrmefnda er þó ríkjandi á öllum reitum, að meðaltali um 80% uppskera í 1. slætti. Snarrótin er hins vegar mun blandaðri og varla er nokkur reitur með ríkjandi snarrót. Gróðurinn er hið mesta óræsti, knjáliðagras og varpasveifgras era mest áberandi ásamt með skriðsóley og arfa. Má í raun telja furðu hve mikla uppskera þessi gróður gefur eins og uppskerutölurnar sýna. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.