Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 62

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 62
24. júlí. Kartöflugrasið féll í frosti aðfaranótt 3. september. Eins og jafnan í vondu árferði jók gróðurhlíf, í þessu tilfelli trefjadúkur, uppskeruna verulega. Þurrefnismagnið í kartöflum sem ræktaðar voru undir dúk var töluvert meira en í kartöflum sem ræktaðar voru á bersvæði. Það virðist vera unnt að nota Lailu sem fljótvaxið afbrigði. 2. tafla. Spretta á kartöflugrösum. Þungi á kartöflugrösum, kg á 1 m2 af þurrefni. 10. ágúst 20. ágöst 31. ágúst Á bersvæði Rauðar íslenskar 0,10 0,10 0,12 Laila 0,08 0,08 0,08 Undir trefjadúk Rauðar íslenskar 0,17 0,08 1,32 Laila 1,67 1,27 1,33 Kartöflugrasið var vigtað, þurrkað og efnagreint ásamt kartöflunum. Efnamagnið er ákveðið til að unnt sé að reikna út upptöku næringarefna. Kartöfluafbrigði ræktuð á bersvæði. Ath. XV - 92 3. tafla. Uppskera af kartöfluafbrigðum. Afbrigði Uppskera alls Markaðskartöflur Smælki kg/rrf kg/nf % Jötunn 1,24 1,17 5 Laila 1,84 1,71 7 Óttar 1,33 1,11 17 Rauðar íslenskar 1,87 1,14 39 Kartöflumar voru ræktaðar á bersvæði. Athugun á hverju afbrigði var aðeins gerð á einum reit. Stærð reita, áburður og dagsetning niðursetningar var eins og í athugun 11-92. Tekið var upp 10. september og voru því vaxtardagar 91. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.