Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 63

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 63
B. Ræktun káltegunda Sykrur, nítrat og C-vítamín í hvítkáli. Nr. 1-92 4. tafla. Uppskera af hvítkáli Fjöldi vaxtardaga 5 g N/m2 Hvítkál kg/m2 15 g N/m2 25 g N/m2 83 1,10 1,36 1,22 90 1,02 1,64 1,28 Meðaltal: 1,06 1,50 1,26 Meðálþyngd á kálhöfði: 286 g 403 g 336 g Markmiðið með tilrauninni er að mæla sykur, nítrat og C-vítamín í matjurtum sem ræktaðar eru og uppskomar við mismunandi aðstæður. Hvítkálið var gróðursett 4. juní í frjóan jarðveg innan skjólbelta. Uppeldi í gróðurhúsi tók 36 daga. Plöntumar vom þá komnar með einkenni um áburðarskort. Fyrstu dagana eftir gróðursetningu var frekar slæmt veður, mikið rok og vatnsveður sem gerði það að verkum að blöð brotnuðu og plöntumar lögðust. Um miðjan júní gerðu rjúpur sér ferð í tilraunareitina og nörtuðu í kálið. Komið var í veg fyrir frekari heimsóknir tjúpnanna með girðingum úr laxaneti. Þann 24. júní kom haglél. Grannáburður á 1 m2: 6 g P, 15 g K og 0,2 g B. Köfnunarefnisáburðurinn var Magni 2. Þann 26. júní var Basudin 10 dreift í kringum plöntumar til að verjast kálmaðki. Hvítkálsstofninn var Erma Fl, frá R.Z. Stofninn var of seinvaxinn í því árferði sem var sumarið 1992. Fyrri uppskeradaginn, þann 26. ágúst, var heiðskírt veður kl. 7 þegar uppskorið var í fyrra skiptið. Þá mældist hitinn vera 10°C, en hann hafði farið niður í - 0,5°C um nóttina. Þegar uppskorið var kl. 14 sama dag var enn heiðskírt, hitinn kominn í 11°C og svolítil gola. Seinni uppskeradaginn, þann 2. september kl. 7 var léttskýjað, andvari og 13°C. Hitinn hafði farið niður fyrir frostmark um nóttina. Kl. 14 var sólarglæta, NA gola og um 12°C hiti. Þessi tilraun er hluti af verkefni vegna aðalritgerðar Ásdísar Helgu Bjamadóttur í Búvísindadeild og eru útreikningamir gerðir af henni. 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.