Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Side 64
Stofnar af hvítkáli. Ath. IV - 92
5. tafla. Uppskera af hvítkáli.
Fyrirtæki Uppskera kg á lm2 Þungi á höfði g
Benson F1 Bejo 2,94 794
Delphi F1 R.S. 3,65 896
Dumas F1 R.S. 1,81 490
Erma F1 R.Z. 2,46 738
Fry Nor. 2,72 734
Ladi Log. 3,06 918
Mamer Aliffuh R.Z. 2,79 943
S.G. 643 S & G 3,06 918
Hver stofn var ræktaður á einum reit sem var 2,7 m2 að stærð. Áburður g á 1
m2 : 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Kálinu var sáð
30 apríl og gróðursett 4. júní, Uppeldisdagar voru því 35. Vaxtardagar eru taldir
frá gróðursetningu. Basudin 10 var dreift í kringum plöntumar 25. júní.
6. tafla. Fjöldi vaxtardaga og gæðaflokkun kálsins.
Vaxtar- Höfuð í Þéttleikí,
dagar l.flokk,% einkunn
Benson F1 72 100 8
Delphi F1 72 100 8
Dumas F1 80 90 9
Erma F1 74 100 8
Fry 87 100 9
Ladi 68 100 7
Mamer Allfruh F1 72 90 9
S.G. 643 75 100 7
Einkunnir fyrir þéttleika voru gefnar þannig að 1 var gefið fyrir mjög laust
höfuð og síðan stighækkandi upp í 10 fyrir þéttvafið höfuð. Það að höfuðin
komust ekki öll í 1. flokk var vegna þess að þau höfðu sprungið.
Stofnar af rauðkáli undir trefjadúk. Ath. V - 92.
7. tafla, Uppskera af rauökáli.
Fyrirtæki Uppskera kg á 1 m2 Þungi á höfði, g
Intro F1 Bejo 1,54 416
Red Acre Ed.H. 0,61 165
Sint Pancras Bejo 1,31 393
Tenoro Bejo 0,23 69
55