Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 69
Stofnar af kínakáli á bersvæði og undir trefjadúk.Nr.VI-92
16. tafla. Uppskera af kínakáli og flokkun þess.
Fyrir- tæki Uppskera kg 1 m Flokkun %
1. flokkur 2. flokkur 3. flokkur
Á bersvæði:
Bejo 1301 F1 Bejo 1,9 10 17 73
Hanko F1 Bejo 1,7 7 33 60
Spring F1 Els. 1,8 80 7 13
Yoko F1 Bejo 1,9 7 33 60
Meðaltal á bersvæði: 1,8 26 22 52
Undir trefjadúk:
Bejo 1301 FlBejo 2,5 43 10 47
Hanko F1 Bejo 3,2 10 3 87
Spring F1 Els. 2,5 60 10 30
Yoko F1 Bejo 2,6 53 7 40
Meðaltal undir dúk: 2,7 42 7 51
Spring flokkaðist greinilega best einkum á bersvæði, en kij-kvaðrat prófun
sýndi ekki marktækan mun á milli annarra afbrigða. Það er raunar athyglivert
hvað ræktun á Spring heppnaðist vel í hinu slæma árferði 1992.
Samreitir voru 2. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g á
1 m2: 12 N, 5,2 P, 14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B.
Sáð var 15. maí og gróðursett 9. júní. Uppeldisdagar voru því 24. Trefjadúkur
var settur yfír reitina 15. júní og tekinn af 30. júlí. Sprettudagar voru að
meðaltali 58.
17. tafla. Fjöldi sprettudaga, þéttieiki og lengd á kálhöfði.
Meðalþungi á höfði, g Þéttleiki einkunn Blómgun mikil lítil
Á bersvæði:
Bejo 1301 F1 516 1,6 11 19
Hanko F1 491 1,4 15 31
Spring F1 478 2,1 7 0
Yoko F1 503 1,4 10 13
Meðalt. á bersvæði: 497 1,6 11 16
Undir trefjadúk:
Bejo 1301 F1 671 2,0 19 11
Hanko F1 866 1,6 70 13
Spring F1 676 2,0 16 12
Yoko F1 701 2,2 18 26
Meðalt. undir dúk: 729 2,0 31 16
60