Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 77

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 77
Aðeins einn reitur var af hverjum stofni og í honum voru 2 plöntur. Áburður g/i m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K , 6,4 S, 1 Mg 2,2 Ca og 0,04 B. Hver planta hafði 0,8 m1 vaxtarrými. Uppeldið tók 36 daga og plantað var út í hús 9. júní. Uppskera af asíunum hófst 3. júlí, en 22. júlí af agúrkunum og lauk 3. september. Ræktun krydd- og tejurta. Ath. XX - 92 Nokkrar kryddjurtir voru ræktaðar í óupphituðu plast- gróðurhúsi. Áburður g/1 m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Plantað var út í plasthús þann 25 maí. Þá hafði uppeldi í heitu húsi tekið 49 daga. 1. Basilika ( Ocymum basilicum ). Fræ frá Dæhn. Bæði var sáð grænni og rauðri basiliku. Uppskera var mjög lítil, eða 0,1 kg/1 m2. Plönturnar litu illa út og sóttu skordýr á þær. 2. Esdragon ( Artemisia dracunculus ). Fræ frá LOG. Uppskera 1,15 kg/1 m2. Uppskera hófst 2. júlí og lauk 10. september. Plönturnar litu illa út við síðustu uppskeru. 3. Garðablóðberg ( Thymus vuigaris ). Fræ frá Dæhn. Uppskera 0,38 kg/1 m:. Uppskera hófst 23. júlí og lauk 10. september. 4. Minta ( Mentha crispa ) (Krusemynte) Fræ frá Dæhn. Uppskera 2,21 kg/1 nr. Uppskera hófst 23. júlí og lauk 10. september. Mintan er aðallega tejurt. 5. Salvia ( Salvía officinalis ). Fræ frá Log. Uppskera 0,17 kg/1 nr . Uppskera hófst 23. júlí og lauk 10. september, en þá voru plönturnar skemmdar af skordýrum. 6. Steinselja ( Petroseiinum hortensis ). Fræ frá Dæhn. Uppskera 2,23 kg/1 m2. Uppskera hófst 23. júní og lauk 10. september. Ræktun á garðsúru í óupphituðu pfasthúsi. Ath. XXIV-92 Garðsúra ( Rumex acelosa ) var reynd á litltun reit. Fræið var frá Dæhn. Um uppeldi, útplöntun og áburð gildir það sama og sagt hefur verið um kryddjurtir. Uppskera hófst 2. julí og lauk 10. september, Uppskeran varð alls 6,2 kg á 1 m2. Bragðið af garðsúrunni var svipað og af túnsúru. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.