Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Qupperneq 79
Árið 1992 var þriðja uppskeruárið. Jarðarberin í fyrsta tilraunalið voru ræktuð
í kössum. Hver planta hafði 0,14 nr vaxtanými. Plöntumar höfðu 0,23 irr
vaxtanými. Þær voru ræktaðar á beðum með plasti eða trefjadúk.
30. tafla. Uppskera eftir meðhöndlun jarðarberjaplantna.
Uppskera kg á 1 m2 Uppskera af plöntu, g Fjöldi berja á plöntu
í kössum 2,19 311 45
Svart plast 1.40 327 42
Svartur tretjadúkur 1,23 288 40
Meðalþyngd Uppskera Skemmd
á beri af 1. flokks ber,
I kössum 7,2 79 18
Svait plast 7,9 59 38
Svartur trefjadúkur 7,9 62 34
Uppskera í kössunum er mest ef miðað er við flataimál sem berin vaxa á, en
uppskera af plöntu var ekki mest. Berin voru ekki úðuð gegn myglu, þess
vegna voru mörg ber skemrnd. Byrjað var að tína berin 10. júlí og því lokið
24 ágúst.
Það vekur nokkra furðu hvað uppskeran af Glima og Jonsok er mikil þrátt fyrir
kalt sumar.
Afbrigði af jarðarberjum fyrir upphituð gróðurhús. Ath.XXI-91
31. tafla. Uppskera og flokkun jarðarberja.
Uppskera kg á 1 m2 Uppskera Fjöldi berja
á plöntu á plöntu
Bogola 1,89 95 9,3
Elsanta 2,17 111 9,6
Elvira 4,21 215 21,4
Rapella 2,91 150 32,0
Meðalþyngd Uppskera Skemmd
á beri, g af 1. fl. berjum, % %
Bogota 10,6 90 0
Elsanta 11.4 98 0
Elvira 10,0 93 1
Rapella 4.9 74 0
70