Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 91
RANNSÓKNARSTOFAN.
Björn Þorsteinsson
1. Fóðurgæði á Vesturlandi og í nemendasýnum.
Frá 1.1.1992 og fram til 31.12.1992 voru efnagreind 240 fóðursýni frá
búnaðarsamböndum á Vesturlandi sem og frá einstökum bændum og nemendum.
Skiptíngin var þannig fyrir sýni tekin sumarið og haustið 1991:
Frá btmaðarsamböndum: Auðkenni Fjöldi
Borgarfjarðar- og Mýrasýsla BM 80
Dalasýsla D 64
Snæfells- og Hnappadalssýsla SH 14
Nemendasýni og sýni frá einstökum bændum HN 82
í töflunum hér að neðan má sjá gæði fóðursýna í meðaltölum fyrir fóðurgildi, prótein
og steinefnainnihald. Sýnin eru auðkennd með sömu skammstöfunum og hér að ofan.
Fóðurgildið er reiknað út frá meltanleikamælingum með pepsín-cellulasa aðferð. Allar
tölur miða við 100% þurrefni.
Fóðurgiidi og hráprótein í fóðursýnum sem greind voru haustið 1992.
Sýni Fjöldi mælinga FE í kg þurrefnis Hráprótein g/kg þurrefnis
BM 80 0,75 ±0,10 167 ± 33
D 64 0,71 ±0,10 175 ±27
SH 14 0,77 ± 0,09 159 ±28
HN 82 0,71 ± 0,13 153 ±35
Alhliða góð taða 0,74 150
Steinefni í fóðursýnum sem efnagreind voru haustið 1992, g/kg þurrefnis.
Sýni Fjöldi mælinga Ca P Mg K Na
BM 80 3,92 ± 0,96 330 ± 0,59 2,29 ±036 16,74 ±5,81 2,03 ± 1,63
D 64 3,99 ±0,82 3,58 ± 030 231±038 17,78 ± 5,25 2,09 ± 1,64
SH 14 4,04 ± 132 3,21 ±0,47 1,97 ±0,64 1438 ± 4,69 2,04 ± 1,12
HN 82 3,73 ± 3,24 3,58 ± 138 2,06 ±0,65 15,68 ± 6,93 137 ± 1,10
Alhliða góð taða 4,4 3,9 2,1 17,6 1.8
Gildi fyrir fosfór eru lág að meðaltali og gildi fyrir kalí eru mjög breytileg. Að öðru Ieyti eru meðaltöl f
góðu lagi.
81