Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 91

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 91
RANNSÓKNARSTOFAN. Björn Þorsteinsson 1. Fóðurgæði á Vesturlandi og í nemendasýnum. Frá 1.1.1992 og fram til 31.12.1992 voru efnagreind 240 fóðursýni frá búnaðarsamböndum á Vesturlandi sem og frá einstökum bændum og nemendum. Skiptíngin var þannig fyrir sýni tekin sumarið og haustið 1991: Frá btmaðarsamböndum: Auðkenni Fjöldi Borgarfjarðar- og Mýrasýsla BM 80 Dalasýsla D 64 Snæfells- og Hnappadalssýsla SH 14 Nemendasýni og sýni frá einstökum bændum HN 82 í töflunum hér að neðan má sjá gæði fóðursýna í meðaltölum fyrir fóðurgildi, prótein og steinefnainnihald. Sýnin eru auðkennd með sömu skammstöfunum og hér að ofan. Fóðurgildið er reiknað út frá meltanleikamælingum með pepsín-cellulasa aðferð. Allar tölur miða við 100% þurrefni. Fóðurgiidi og hráprótein í fóðursýnum sem greind voru haustið 1992. Sýni Fjöldi mælinga FE í kg þurrefnis Hráprótein g/kg þurrefnis BM 80 0,75 ±0,10 167 ± 33 D 64 0,71 ±0,10 175 ±27 SH 14 0,77 ± 0,09 159 ±28 HN 82 0,71 ± 0,13 153 ±35 Alhliða góð taða 0,74 150 Steinefni í fóðursýnum sem efnagreind voru haustið 1992, g/kg þurrefnis. Sýni Fjöldi mælinga Ca P Mg K Na BM 80 3,92 ± 0,96 330 ± 0,59 2,29 ±036 16,74 ±5,81 2,03 ± 1,63 D 64 3,99 ±0,82 3,58 ± 030 231±038 17,78 ± 5,25 2,09 ± 1,64 SH 14 4,04 ± 132 3,21 ±0,47 1,97 ±0,64 1438 ± 4,69 2,04 ± 1,12 HN 82 3,73 ± 3,24 3,58 ± 138 2,06 ±0,65 15,68 ± 6,93 137 ± 1,10 Alhliða góð taða 4,4 3,9 2,1 17,6 1.8 Gildi fyrir fosfór eru lág að meðaltali og gildi fyrir kalí eru mjög breytileg. Að öðru Ieyti eru meðaltöl f góðu lagi. 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.