Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Side 92
2. Jarðvegsefnagreiningar
Veturinn 1991-1992 voru efnagreind 315 jarðvegssýni frá undanfarandi sumri vegna
leiðbeininga um áburðaráætlun og kölkun túna. Sýrustig var mælt í 10 ml jarðvegs hrært
í 25 ml 0.01 M CaCl2 lausn. Næringarefni voru mæld í AL lausn (0,1 M ammonium
laktat, 0,1M edikssýra pH 3,75). Mælt pH sýnanna er að meðaltali mjög lágt, mun lægra
en kjörsýrustig sáðgresis og er kalkþörf því mikil. Athuga ber þegar bomar eru saman
pH tölur fyrir jarðveg þá mælist sýrustig að meðaltali 0,6 til 0,7 pH stigum lægra í
CaCl2 en í vatni.
Jarðvegsefnagreiningar úr sýnum frá 1992
Upp- fjöldi pH mgP mj K mj Ca mj Mg mj Na
runi lOOgjarðvegs
SL 315 5,7 ± 0,2* 52 ± 3,0** 0,6 ± 03 6,0 ± 4,0 1,9 ±0,8 0,6 ± 0,2
*) mælt í vatni **) mælt í karbónatlausn. SL = Búnaðarsamband Suðurlands
Til viðmiðunar þá er ráðlögð kölkun þcgar sýrustig (pH) er lægra en 5. Lágmarks áburðarskammtur af
fosfór (P) 15 kg/ha er ráðlagður fari P talan yfir 10-15 og lágmarksáburðarskammtur af kalí (K) 25 kg/ha
er ráðlagður fari K talan yfir 2,1.
3. Efnagreiningar vegna jarðræktar-, bútækni og fóðurtiirauna.
Þessi sýni bárust úr tilraunum og námsverkefnum Búvísindadeildar og
Butæknideildar RALA auk þjónustusýna frá bændum, búnaðarsamböndum.
Greining Búvísindadeild Bútæknideild Þjónusta Alls
Þurrefni 159 159
Þurrefni og mölun 640 160 240 1040
Sýrusfig í votheyi 368 92 115 575
Meltanleiki 542 136 240 918
Steinefni (P,K,Mg,Ca,Na) 136 34 240 410
Prótein 532 133 240 905
Jarðvegsefnagreining 400 315 715
Nítrat í káli 76 76
Glúkósi, frúktósi, súkrósi 296 296
Sterkja, bundinn glúkósi, frúktan 127 127
Ediksýra, mjólkursýra 36 36
Etanól 36 36
Ammoniak 193 193
B-hydroxy smjörsýra 95 95
Ascorbinsýra 76 76
Tréni 160 160
Bufferhæfni í votheyi 115 115
Alls 3828 714 1390 5932
82