Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Side 15
RÆKTUN KARTAFLNA 1 S 2000g Mynd 6. Áhrif köfn- unarefnisáburðar (N) á uppskerumagn að Korpúlfsstöðum 1964 -1966. Fig. 6. Influence of increasing nitrogen (N) on yielcl of pota- toes at Korpúlfsstadir in 1964-1966. lOOOg 0 ioö 20Ö 1964 300 KG N/HA Mynd 7. Áhrif fosfór- áburðar (P2O5) á upp- skerumagn að Korp- úlfsstöðum 1964—66. Fig. 7. Influence of increasing phosphor- us (P2O5) on yield of potatoes at Korpúlfs- stadir in 1964—1966. með helmingi minna, því að þar gefa 100 kg N/ha jafnmikla uppskeru og hinir stærri skammtar köfnunarefnis (mynd 6). En hinir stærstu köfnunarefnisskammtar eru vafalítið á mörkurn þess að draga úr uppskeru, þótt aukinn fosfóráburður geti stundum vegið þar eitthvað á rnóti. Er þetta svipað og fram kemur t. d. í tilraun- um á Englandi bæði hjá Herlihy og Car- roll (1969) og Boyd (1961) og Kurten og Burghardt (1959) í Þýzkalandi. Þessi mikli munur á köfnunarefnisþörf er eðlilegur, þegar tekið er tillit til hinna ólíku jarðvegsgerða. I Þykkvabæ er um hreinan sandjarðveg að ræða og því sem næst gjörsneyddan líf- rænum efnum. Köfnunarefni frá náttúr- unnar hendi er því ekkert, og það, sem á

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.