Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Qupperneq 61

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Qupperneq 61
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 59 ÞURREFNI HKG/HA DRY MATTER HKG/HA Mynd 2. Köfnunarefnisáburður og spretta fyrir kal 1968 og eftir kal 1969. Grunnáburður 60 P, 75 K kg/ha. Fig. 2. Nitrogen application and yield bejore and after winter killing. skipulag tilraunarinnar og áburðarnotkun á tilraunaliði. Auk þess kemur þarna fram umfram það, sem rakið er í línuritunum, samanlögð uppskera bæði árin. Ekki er ástæða til að fjölyrða um þessar töflur; aðalniðurstöðurnar koma gleggst fram í línuritunum. Af töflunum má þó ráða, hvaða áburður hafi reynzt bezt bæði árin. Þegar á heildina er litið, er vafalaust hagstæðust svörun fyrir 120 N, 60 P, 50 K í kjarna, þrífosfati og klórkalí. Þessi áburð- ur gaf 48 hestburði á hektara bæði árin samanlagt og uppskeruauki fyrir 120 kg/ha N var 36 hestburðir. Þetta er að vísu ekki stórkostleg spretta, eir þess ber að gæta, að fyi'ra árið var sáð til grassins og sennilegt er, að grassvörðurinn hafi alls staðar þynnzt við kalið veturinn eftir, jafnvel þar sem bezt spratt. Þar á oian bætist óhag- stæð sprettutíð með mikilli úrkomu árið 1969. Næst á eitir kjarna, þx-ífosfati og klóikali 120-60-50 reyndist svo sama NPK- magn í 22-11-11 og þrífosfati, en það gaf 43 hestburði samanlagt bæði árin og upp- skeruaukinn fyrir 120 kg/ha N var 31 liest- burður. Munur á sprettuáhrifum áburðartegunda fer eftir veðurfarsskilyrðum, línurit 7. Við sambærilegan áburð spratt verst á norð- austasta borðinu, en bezt á því suðvestasta, línurit 7. Við áburðarmagn 180-60-50 kg/ha NPK reyndist blanda af túnáburðinum 22-11-11 að viðbættum kjarna og þrífosfati betur en kjarni, þrífosfat og klórkalí, og gilti það jafnt á borði nr. I og nr. 4. Sprettan var í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.