Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 66

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Page 66
64 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR ÞURREFNI HKG/HA DRY MATTER HKG/HA (1968 + 1969) Mynd 7. Staðsetning potta og spretta. Fig. 7. Location of experiments and yield. 45 hestburðum við 120 kg/ha N og sama íosí'ór- og kalímagn, en annars lakari sprettuskilyrði á borði 1. Áður hefur komið frarn, að minni upp- skeruauki fékkst í tilraun fyrir 23 kg/ha S en fyrir 12 kg/ha S á jörð, þar sem mikill brennisteinsskortur var (Jóhannes Sigvalda- son, 1967). Stt skýring, að þessu valdi nei- kvæðar víxlverkanir milli brennisteins og fosfórs, kemur vel heim við niðurstöður pottatilraunanna. Niðurstöður pottatil- raunanna eru einkar glöggar í þessu efni, vegna þess að enginn brennisteinsskortur, en mikill fosfórskortur er á mýrarjörðinni á Korpu. Pottatilraunirnar sýna, að brennisteins-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.