Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 49

Safnablaðið Kvistur - 2020, Blaðsíða 49
aldri ríka hreyfiþörf og eiga erfitt með að einbeita sér við hlustun í langan tíma í einu. Tengsl viðburða og fræðslu eru einnig mikil í Verk að vinna. Einn af sumarviðburðum safnsins hefur sama heiti þar sem gestum safnsins er boðið að vinna þessi verk. Fastir liðir í viðburðadagskrá safnsins eins og að þvo þvott og þurrka salt- fisk hafa einnig verið nýttir fyrir skólahópana. Hugsunin á bak við árstíðabundna fræðslu er einmitt að vísa til þeirra verka sem þurfti að vinna hverju sinni. Þegar litið er yfir farinn veg þá hefur virkað rökrétt skref að taka upp árs- tíðabundnu fræðsluna Verk að vinna. Hún uppfyllir fræðslumarkmið safnsins um þátttöku og sköpun, hún miðlar handverki og verklegri þekk- ingu auk þess er spennandi að geta þróað og bætt við fleiri verkum inn í hana í framtíðinni. Jóhanna Guðrún Árnadóttir, verkefnastjóri í miðlunar- og fræðsludeild 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Safnablaðið Kvistur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.