Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2020, Qupperneq 39

Víkurfréttir - 15.07.2020, Qupperneq 39
hraða en stundum hægar þegar mikill mótvindur er. - Hvernig er að upplifa nátt- úruna hjólandi? „Ég á ekki orð yfir það. Að upp- lifa náttúruna á þennan hátt og kyrrðina á morgnana og að vera einn með sjálfum sér. Landið er bara yndislegt. Ég er að njóta hverrar einustu mínútu.“ Svanur hefur sloppið við blöðrur og allt vesen á ferða- laginu. Hann segist hafa fengið góð ráð áður en haldið var í ferðina frá reynsluboltum en m.a. hafa nokkrir Suðurnesja- menn farið svona ferðir áður. Þá segir Svanur að Birna hugsi vel um hann á ferðinni. Hann sé stoppaður reglulega til að borða og drekka. Svanur segist borða góðan morgunmat, hafragraut, skyr og döðlur. Þá fær hann núðlusúpu og lifrar- pylsu þegar hann er hálfnaður hverja dag- leið. „Orkurík fæða er það sem gildir,“ segir hann, enda sé brennslan mikil þegar það er hjólað. Suðurströndin er nokkuð flöt til að hjóla en þegar komið er á austufirðina og á norður- landið þá er meira um brekkur. Svanur sagði þær vera tilhlökkun, því þegar búið er að hjóla upp brekku, þá sé líka hægt að láta sig renna niður og þá geti maður farið hratt. Svanur segir að fyrir svona hringferðalag þurfi að undirbúa sig vel bæði líkamlega og and- lega. Það þarf að hafa orkuríka fæðu og mjög gott að hafa góðan ferðafélaga, það skipti öllu máli. Svanur gerir svo ráð fyrir að enda ferðalagið um komandi helgi en hann og Birna stoppuðu auka- nótt á Akureyri um miðja vikuna, þar sem þau eiga bæði fjöl- skyldu. Félagar Svans úr 3N ætla að taka formlega á móti þeim þegar þau koma aftur til Reykja- nesbæjar á laugardag eða sunnudag. Myndirnar með umfjölluninni eru af Face book-síðum þeirra Svans og Birnu og birtar með góðfúslegu leyfi. Hjóla og synda hringinn Miðvikudagur 15. júlí 2020 // 28. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.