Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.08.2020, Qupperneq 74

Víkurfréttir - 19.08.2020, Qupperneq 74
– Nafn: Brynja Björk Harðardóttir. – Árgangur: 1975. – Fjölskylduhagir: Gift Halldóri Skúlasyni. Við eigum þrjú börn; ellefu, þrettán og fimmtán ára. – Búseta: Garðabær. – Hverra manna ertu og hvar upp alin? Foreldrar mínir eru Anna Sigurðar- dóttir og Hörður Karlsson. Ég er alin upp í Njarðvík. – Starf/nám: Tannlæknir. – Hvað er í deiglunni? Hlýðum Víði. – Hvernig nemandi varstu í grunnskóla? Ég var ágætis nemandi. – Hvernig voru framhaldsskóla- árin? Mjög skemmtileg. Ég var í FS. Það var voða gaman. Ég var í góðum félagsskap þar. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Hmmm. Man það ekki. Ég tók stefnuna á tannlækningar þegar ég var í FS og fór á Háskóladaginn þar sem allar deildir voru kynntar. Ég fékk að bora í fyrsta skipti þá. – Hver var fyrsti bíllinn þinn? Daihatsu Charade. – Hvernig bíl ertu á í dag? Volvo. – Hver er draumabíllinn? Ég held ég haldi mig bara við Volvo. Finnst hann æðislegur. Tesla er reyndar alveg fín líka. Rafmagn er auðvitað framtíðin. – Hvert var uppáhaldsleik- fangið þitt þegar þú varst krakki? Kubbar. – Hvernig slakarðu á? Kósíkvöld með fjölskyldunni. Góð bíómynd og bland í poka. Og, jú! Yoga hjá Heiðbrá. – Hver var uppáhaldstón- listin þín þegar þú varst u.þ.b. sautján ára? George Michael allan daginn. – Hvaða tónlist fær þig til að sperra eyrun þessa dagana? GDRN. Svöl og allt flott sem kemur frá henni. – Horfirðu mikið á sjónvarp og hvernig? Ég horfi eiginlega eingöngu á seríur. Netflix og RÚV-appið – Hverju missirðu helst ekki af í sjónvarpinu? Fréttunum á RÚV. – Besta kvikmyndin: Get ekki gert upp á milli Thelma & Louise og Bridesmaids. – Hvað gerir þú betur en allir aðrir á þínu heimili? Ég er þolinmóðust. – Hvert er snilldarverkið þitt í eldhúsinu? Pavlova. – Hvernig er eggið best? Soðið ... í nákvæmlega sjö mínútur og 30 sekúndur (borða a.m.k. tvö á dag). – Hvað fer mest í taugarnar á þér í fari annarra? Óstundvísi. – Uppáhaldsmálsháttur eða til- vitnun: Lærðu að segja nei. Það reynist þér gagnlegra en að kunna latínu. – Ef þú gætir farið til baka í tíma, hvert færirðu? Ef ég gæti tekið með mér áreiðan- lega vitneskju um upphaf Covid-19 ... stoppa það. – Hver væri titillinn á ævisögu þinni? Of mikið súkkulaði er ekki nóg. – Þú vaknar einn morgun í líkama frægrar manneskju og þarft að dúsa þar einn dag. Hver værirðu til í að vera og hvað myndirðu gera? Donald Trump. Segja af mér í hvelli! – Hvaða þremur persónum vildirðu bjóða í draumakvöld- verð? Mömmu, pabba og Dóra mann- inum mínum. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Óraunverulegt en ég get ekki kvartað. – Ef þú gætir hoppað upp í flugvél og réðir hvert hún færi, þá færirðu ... ... til Ástralíu. Langar rosalega að koma þangað. 74 // vÍkurFrÉttir á suðurNEsJuM Í 40 ár Miðvikudagur 19. ágúst 2020 // 31. tbl. // 41. árg. ti m ar it .is Ö l l t ö l u b l ö ð V í k u r f r é t t a f r á 1 9 8 0 o g t i l d a g s i n s í d a g e r u a ð g e n g i l e g á timarit.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.