Freyr - 15.12.1967, Page 3
VELATRYGGINGAK
Samvinnutryggingar leggja áherzlu á að m»ta kröfum tímans og bjóða hvers
konar tryggingar, sem tilheyra nútíma þjóðfólagi.
Vinnuvélar eru notaðar í vaxandi mæli við byggingaframkvæmdir, jarðvinnslu
og vegagerð. Viljum vér benda eigendum slíkra tækja á, að vér tökum að oss
eftirtaldar tryggingar á jarðýtum, beltadráttarvélum, skurðgröfum, vélkrönum og
vélskóflum:
BRUNATRYGGINGAR, sem ná til eldsvoða og sprenginga á tækj-
unum sjálfum.
ALL-RISKSTRYGGINGAR, sem ná til flestra tjóna á sjálfum tækjunum.
ÁBYRGÐARTRYGGINGAR,ef eigendur verða skaðabótaskyldir vegna
tækjanna.
SLYSATRYGGINGAR á stjórnendum tækjanna.
Alvarleg slys og stór tjón hafa hent á undanförnum árum og er
sérstök ástæða til að benda á nauðsyn þessara trygginga.
GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IÐGJÖLD FYRIR SANNVIRÐI.
LEITIÐ UPPLYSINGA HJÁ AÐALSKRIFSTOFUNNI ÁRMÚLA 3
EÐA UMBOÐSMONNUM UM LAND ALLT.
SÆVIVIININUTRYGGIINGAR
^ SÍMI 38500
i