Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.1967, Side 27

Freyr - 15.12.1967, Side 27
MYNDIR ÚR NORSKUM SVEITUM Norskt tímarit heitir BUSKAP OG AVDRÁTT. Það er vandað að efni og frágangi öllum og birtir við og við litmyndir á nokkrum síðum. FREY hefur tekizt að ná samningum við tímarit þetta mn leyfi til að birta myndir þær, sem hér koma fyrir sjónir lesenda á 8 síðum. Þær eru prentaðar í sömu prent- smiðju og nefnt tímarit, hún heitir ÁÁS & WAHLS BOKTRYKKERI í Oslo. Það er á engan hallað, þótt fullyrt sé, að betur mundi það hvergi gert hér á landi. Það má telja rétt og sjálfsagt, að FREYR veiti lesendum sinum við og við innsýn og og yfirsýn um viðhorf og verkefni bænda í öðrum löndum. Hér er það land frænda okkar Norðmanna. — Ritstj. Myndin sýnir hluta af hinni fögru byggð á Voss. Búnaðarskólinn er fremst á myndinni. — Ljósm.: Knut Aaune. F R E Y R 489

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.