Freyr

Årgang

Freyr - 15.12.1967, Side 32

Freyr - 15.12.1967, Side 32
A stuttbásum þurfa kýrnar að hafa skilyrði til að geta hreyft sig tals- vert fram og aftur. Ristar eru hér yfir fleytiflór. Festing kýrbandsins þarf að gefa hæfileg hreyfingaskilyrði. Þessi umbúnaður þykir vel henta milli bása og jötu þar sem stuttbás- ar eru. Sjá efstu mynd til hægri. Hér eru básarnir alltof stuttir, þess vegna liggja kýrnar aftur á rist. Svona umbúnað skyldi forðast, því að honum fylgja legusár og spena- skemmdir, segir í myndtexta fyrir- myndarinnar og mun sannmæli. Fyrirmyndar umbúnaður í nýju fjósi í Sunnudal. Myndin er tekin fyrir tilstilli Buskap og Avdrátt til þess að veita lesendum tækifæri til að sjá nýtízkuháttu á þessu sviði.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.