Freyr

Volume

Freyr - 15.12.1967, Page 33

Freyr - 15.12.1967, Page 33
Frú Möllhausen, Mástad í Örje, á þessar kýr, en 28 kýr hennar mjólk- uðu, á árinu 1965, að meðaltali 5874 kg með 4,17% fitu. Þarf ekki að efa, að vel er fyrir gripunum séð á alla grein, enda má sjá þess einkenni. — Ljósm.: Röstad. Grasrækt er almenn í Noregi og á síðari árum hefur votheysverkun farið ört vaxandi. Hefur sláttutæt- arinn verið bændum góð hjálp og ágæt í því starfi og svo segir þar, að með komu hans séu opnaðar nýjar leiðir til meiri sérhæfni og hetri nýtingar vinnuaflsins til hagræðis norskum landbúnaði.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.