Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 45

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 45
3. Upphæð tékkans skal skrifa bæði í tölu- stöfum og með bókstöfum, og ber að gæta þess, að tölurnar séu samhljóða (sé svo ekki, ræður sú upphæð, sem skrifuð er með bókstöfum). 4. Geta skal um útgáfustað og útgáfudag. 5. Óheimilt er með öllu að dagsetja tékka fram í tímann, enda hefur slík dagsetn- ing engin áhrif, þar eð allir tékkar eru greiðsluhæfir þegar við útgáfu. 6. Undirskrift verður að vera 1 samræmi við sýnishorn það, sem reikningseigandi hefur afhent greiðslustofnuninni. 7. Við innlausn eða afhendingu tékka ber handhafa að framselja hann með því að rita nafn sitt á bakhlið tékkans. Strikun tékka er fólgin í því, að tvö samhliða strik eru dregin á framhlið tékk- ans. Ef ekkert er skráð milli strikanna eða þar eru skráð orðin „til banka“, er strikun- in kölluð almenn, en sé nafn tiltekins banka skráð á milli strikanna, er hún nefnd sérstök. Sé um almenna strikun tékka að ræða, má greiðslubankinn aðeins greiða öðrum banka eða einhverjum viðskiptamanni sín- um tékkann. En sé sérstök strikun á tékka, má banki aðeins greiða hann hinum til- greinda banka eða, ef það er greiðslubank- inn sjálfur, þá einhverjum viðskiptamam.i sínum. Strikun er trygging gegn því, að tékki, sem t. d. er sendur með bréfi, sé greiddur óviðkomandi manni. Mjög þarf að gæta þess að gefa ekki út tékka, nema innstœða sé fyrir hendi. Hverj- um tékka í tékkhefti fylgir stofnmiði, sem nota á til að skrá allar færslur, svo að menn geti fylgzt með innstæðunni á hverj- um tíma. Menn ættu ætíð að gera fyrir- spurn tíl lánsstofnunar, ef þeir eru í vafa um reikningsstöðu sína. Misnotkun tékka Samkvæmt almennum hegningarlögum liggja mjög þungar refsingar við misnotk- Rétt útfylltur tékki. Ófullkomin útfylling. Auðvelt er að falsa tékkann. Leiðrétta má tékka með því að setja undirskrift við leiðréttinguna. un tékka, ef um auðgunartilgang er að ræða, og enda þótt auðgunartilgangur sé ekki sannaður, er brotið refsivert. Þar af leiðandi og eðli málsins samkvæmt ganga innlánsstofnanir ríkt eftir því, að tékkar séu ekki misnotaðir. F R E Y R 507
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.