Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 48

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 48
Séð til Snæfjallastrandar. Þar er landgott en snjóþungt. Ég hefi smám saman verið að fjölga fénu, síðastliðinn vetur hafði ég 80 kindur á fóðr- um. Nú get ég veitt mér alla skapaða hluti, sem hugurinn girnist. Mín mesta ánægja í lífinu er éinfaldlega sú að vera til, og vera í nánum tengslum við náttúruna. Ég hefi allsstaðar lánstraust, því ég hefi alla tíð staðið í skilum, enda er annað ekki sæmandi. Við verðum að vera heiðarleg, að öðrum kosti eigum við ekkert traust skilið. Ég hefi eignast 5 börn, sem öll hafa reynzt mér ágætlega, sonur minn, sem er 16 ára, er hjá mér, en hann hefur unnið í vegavinnu í sumar, því hann er í skólanum á Reykjanesi, og getur borgað fyrir sig sjálfur næsta vetur. Til að hjálpa mér við heyskapinn hefi ég 10 ára dreng, auk þess eru tveir strákar hjá mér í sumar, 6 og 8 ára grey. Ég slæ mikið með gamla laginu, en ná- grannarnir slá fyrir mig það sem er véltækt af túninu. Nú á ég engan kærasta, enda orðin fimmtug og hefi um annað að hugsa. RAFSUÐUTÆKI Handhœg og ódýr Sjóða vír 3,25 mm Ennfremur: Rafsuðuvír 2—3,25 mm Rafsuðukapall 25—35—50 qm/m SMYRILL, Laugavegi 170 — Reykjavlk Sími 1-2260 510 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.