Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 51

Freyr - 15.12.1967, Blaðsíða 51
Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. HAUKUR RAGNARSSON: Um 70 ár eru liðin frá því að fyrstu trjá- og skógræktartilraunir hófust á íslandi. Árangurinn hefur verið æði misjafn, en þó hefur sannazt, einkum síðustu áratugina, að skógur getur vaxið til nytja víða um land. Trjáræktinni hefur fleygt fram og við vit- um, að þar sem tré geta vaxið, getur skóg- ur það einnig, ef rétt er að farið. Öllum, sem við trjá- og skógrækt hafa fengizt, er það ljóst, að veður- og jarðvegs- skilyrði eru mjög misjöfn í hinum ýmsu landshlutum og innan hvers landshluta. Flestir þekkja þann regin mun, sem er á vaxtarskilyrðum á yztu nesjum og innstu dölum sama fjarðar. Þeir vita, að bæði ræktunaraðferðir og það sem rækta skal verður að breytast með aðstæðum hverju sinni. Til dæmis hlýtur að vera fáránlegt, að óreyndu máli, að nota sömu afbrigði trjáa yzt við Héraðsflóa og lengst inni í Fljótsdal, Buður í Mýrdal og norður á Tjörnesi. Hins vegar getur það haft miila þýðingu að gera samanburðartilraunir með sömu tegundir á báðum stöðum. Þær til- raunir geta sagt okkur mikið um vaxtar- skilyrði þessara staða, einkum geta þær sagt okkur í hverju hin mismunandi vaxtar- skilyrði eru fólgin. Mikilvægar upplýsing- ar geta fengizt jafnvel þótt þessar tilraunir mistakist sem skógræktartilraunir. Þær geta t. d. sagt okkur um lengd vaxtartímans á báðum stöðum. Það eru einmitt rannsóknir á vaxtarskil- yrðum, sem verða eitt aðal viðfangsefni skógræktartilrauna á íslandi, og þessar til- raunir hafa ekki einungis þýðingu fyrir skóg- og trjárækt, heldur fyrir alla ræktun í landinu. Tré eru einmitt mjög vel fallin F R E Y R 513
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.