Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.1967, Qupperneq 60

Freyr - 15.12.1967, Qupperneq 60
ÖRYGGI - ÞÆGINDI - SKJÓL Þetta er traktorinn sem öðlast hefur miklar vinsœldir hvarvetna, McCormick International 434 með 43ja ha. vél og óhóðri vökvalyftu. 434 er með fótolíugjöf, öllum mœlum, full- komnu sceti, innbyggðum Ijósum og bezta beizlisbúnaði sem völ er ó. Húsið ó 434 er afburða gott. í því fœst fullkomið skjól og stórar rúður veita gott útsýni í allar óttir. Hliðargluggar eru opnanlegir og öryggisgler í rúðum. Moksturstœkið S-24-l hefur vakið verðskuldaða athygli, enda er það sterkbyggt og tengist ó traktorinn fljótt og vel. Á International traktor tekur aðeins um 5 sekúndur að lyfta fullri skóflu og brotkrafturinn við jörðu er um 1000 kg. Kaupfélögin um allt land og véladeild ármúla 3 reykjavík sími 38900

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.