Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 03.06.2020, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 201910 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Sjómenn til hamingju með daginn! Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 Öll þjónusta við skip og báta með lyf og hjúkrunarvörur. Smiðjuvellir 32 -300 Akranes -Sími 431 5090 -Fax 431 5091 -www.apvest.is Venju samkvæmt er sjómannadag- urinn fyrsta sunnudag júnímán- aðar, sem að þessu sinni ber upp á 7. júní. Víðast hvar í sjávarbyggð- um hefur verið hefð að halda upp á daginn með pompi og prakt. Fyrir sakir þeirra fordæmalausu tíma sem við lifum nú er hins vegar fyrirséð að hátíðarhöld í tilefni sjómanna- dags verði með öðrum hætti en ver- ið hefur. Grundarfjörður Í Grundarfirði fer sjómannadag- urinn fram með nokkuð hefð- bundnu sniði. Verið er að fínpússa dagskrána en búast má við krakka- sprelli í vélsmiðjunni, keppni verð- ur á bryggjunni og leikhópurinn Lotta mun stíga á svið. nánari upp- lýsingar má finna á Facebook síð- unni, Sjómannadagurinn í Grund- arfirði. Snæfellsbær Í Snæfellsbæ verða hátíðarhöld með einföldu sniði í ár. Engir viðburð- ir fara fram niður við höfn í Ólafs- vík eins og hefð hefur verið fyrir síðustu ár. Þess í stað verður ein- göngu stutt athöfn á sjómannadag- inn í Sjómannagarðinum kl. 13:30. Þar verður blómsveigur lagður að styttunni til minningar um látna sjómenn. Sigurður Páll jónsson al- þingismaður heldur ræðu í tilefni dagsins ásamt því að sjómenn verða heiðraðir fyrir störf sín. Á milli at- riða munu krakkar leika sjómanna- lög undir stjórn Evgeny Makeev. Að dagskrá lokinni verður messað í Ólafsvíkurkirkju þar sem sjómenn lesa ritningarorð. Stykkishólmur Í Stykkishólmi hefjast hátíðarhöld- in á laugardagskvöldinu með sjó- mannalagapartíi í miðbænum kl. 21:00. Dagskráin í ár verður í rólegri kantinum. Kl. 10:30 á sjómannadag- inn verður lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna í kirkjugarð- inum. Í framhaldi hefst sjómanna- messa kl. 11 þar sem meðal annars sjómaður verður heiðraður. Að lok- um verður lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna við Stykk- ishólmshöfn kl. 14 og nokkur sjó- mannalög spiluð. Frekari upplýs- ingar má finna á viðburðardagatali Stykkishólms og á heimasíðu bæj- arins. Akranes Á sjómannadaginn kl. 10 fer fram minningarstund við minnismerki um týnda sjómenn í kirkjugarð- inum á Akranesi. Í framhaldi að því verður blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akra- torgi. Hátíðargestir eru hvattir til að koma við hjá Akraneshöfn og líta augum þá fiska sem verða þar til sýnis. Siglingafélagið Sigur- fari mun setja sína báta á flot kl. 11 og hvetur aðra bátaeigendur til að gera slíkt hið sama. Að auki hvetja skipuleggjendur íbúa Akra- ness til að eiga góða stund saman á sjómannadaginn og deila mynd- um á Instagram sem tengjast sjón- um með einhverjum hætti og nota millumerkin, #sjóak2020 og #visi- takranes. nokkrir myndaeigendur verða síðan dregnir úr pottinum af handahófi og fá vinning. glh/ Ljósm. úr safni tfk. Hátíðarhöld á Vesturlandi á sjómannadaginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.