Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Page 12

Skessuhorn - 03.06.2020, Page 12
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 201912 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Mikill erill var í Grundarfjarðar- höfn á mánudaginn, á fyrsta degi júnímánaðar. jóhanna Gísladótt- ir GK kom snemma morguns og þá var hafist handa við að landa 65 tonnum af afla úr Runólfi SH. Því næst var landað úr jóhönnu Gísla- dóttur sem var með 55 tonn. næst- ur kom togbáturinn Áskell ÞH með 76 tonn og á eftir honum Þinganes SF sem kom seinnipart dags með 64 tonn. Að lokum Vestri BA með 27 tonn af rækju. Þá voru sömu- leiðis sextán bátar á strandveiðum sem voru nánast allir með skammt- inn þann daginn. Hér aftar í Sjómannablaði Skessuhorns er rætt við Hafstein Garðarsson hafnarstjóra sem segir umsvifin í höfninni hafa verið mik- il í vetur og vor. Það vegi að hluta upp fyrirsjáanlegt tekjutap hafnar- innar af færri skemmtiferðaskipum í sumar. tfk Þeir eru af ýmsum stærðum og gerðum bátarnir og fiskiskipin sem gerð eru út frá Snæfellsbæ. Þessar myndir voru teknar í einmunablíðu þegar línubáturinn Örvar hélt á sjó nýverið frá Rifi, eftir góða löndun. Ekki var annað að sjá en menn væru kátir um borð. Hér eru þeir Sæþór Gunnarsson og Baldvin Indriða- son að senda ljósmyndara „kæra“ kveðju. af Þinganes SF-25 lagðist að bryggju seinnipartinn og landaði 64 tonnum. Erilsamur dagur í Grundarfjarðarhöfn Hafsteinn Garðarsson hafnarstjóri er hér tilbúinn að taka við spottanum frá skipverjum Áskels ÞH-48 en skipið landaði 76 tonnum. Lagt úr höfn á Örvari Rule og Jabsco dælurnar færðu hjá okkur Ásafl er umboðs- og þjónustuaðili Stema á Íslandi ÁSAFL Ásafl ehf. Hjallahrauni 2 220 Hafnarfirði Sími: 562 3833 Opið 8:30 - 17 virka daga asafl@asafl.is asafl.is Til á lager. Kítku við Til á lager. Kítku við Nánar á asafl.is KATO 19VXT KATO HD27 V4

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.