Skessuhorn


Skessuhorn - 03.06.2020, Page 18

Skessuhorn - 03.06.2020, Page 18
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 201918 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn TIL HAMINGJU SJÓMENN 555 6677 | umb.is | Korngörðum 5, Reykjavík Strandveiðistemning í Grundarfirði síðastliðinn fimmtudag Aflinn kominn á bryggjuna og býður þess að vera vigtaður. Runólfur Jóhann Kristjánsson skipstjóri á Vin SH-34 þrífur lestina á meðan Jón Beck SH-289 kemur inn til löndunar. Körin þrifin á bryggjunni eftir löndun. Andri Þórðarson, starfsmaður löndunarþjónustunnar Djúpakletts ehf., stýrir krananum af mikilli röggsemi. Aflinn settur í kör fyrir vigtun. Bergvin Sævar Guðmundsson skipstjóri á Sif SH-132 var kátur eftir góðan dag á strandveiðum. Skarphéðinn Ólafsson skipstjóri á Þresti SH-19 gerir klárt fyrir löndun. Andri Þórðarson starfsmaður Djúpakletts við vinnu á bryggjunni. Arnar Kristjánsson skipstjóri á Runólfi SH-135 er einnig skipstjóri á Dodda SH-311. Hér bíður hann í höfninni eftir löndun. Texti og myndir: Tómas Freyr Kristjánsson.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.