Skessuhorn


Skessuhorn - 28.10.2020, Qupperneq 41

Skessuhorn - 28.10.2020, Qupperneq 41
 27 Í Brákarhlíð hefur fjöldi fólks varið ævikvöldinu og eftir sitja margar góðar minningar annarra íbúa, starfsmanna og aðstandenda. Meðfylgjandi eru myndir sem finna má í albúmum heimilisins og í safni Skessuhorns. Fólkið í Brákarhlíð Kvenfélagskonur í Kvenfélagi Borgarness gáfu Brákarhlíð innrammaðar ljósmyndir af íslenskum fuglum. Bessý og Margrét Guðmundsdóttir, fyrrum framkvæmdarstjórar heimilisins, ásamt Margréti Sigurþórsdóttur. Margrét Guðmunsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri, og Sigrún Sím- onardóttir, fyrrum stjórnarformað- ur heimilisins, á vígsludegi hjúkr- unarálmu. Við veisluborð á basardegi. Núverandi og fyrrverandi starfsfólk Brákarhlíðar við laufabrauðsgerð í desember á síðasta ári. Kvenfélagskonur í Borgarnesi hafa í gegnum árin komið í heimsókn í Brákarhlíð í upphafi aðventu og hér eru þær að gefa heimilinu Georg Jensen jólaóróa og fallega jóla- sveina. ér eru þær Halla og Jórunn að prófa nýtt flutningshjálpartæki sem Fastus gaf heimilinu í tilefni 40 ára afmæl- is heimilisins. Ólöfu Gunnarsdóttur þökkuð góð störf í Brákarhlíð en hún starfaði í 36 ár á heimilinu. Tertan frá Geirabakaríi lagðist vel í gesti sem voru viðstaddir þegar ný hjúkr- unarálma heimilisins var vígð. Mæðgurnar Guðmunda Jónsdóttir og Helga Björg Hann- esdóttir fengu báðar starfsaldursviðurkenningar síðast- liðinn vetur, Guðmunda fyrir 30 ára starf og Helga Björg fyrir 5 ára starf. Þrír vaskir karlar á basar 2010. Bogi, Þórður og Einar.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.