Skessuhorn


Skessuhorn - 28.10.2020, Side 52

Skessuhorn - 28.10.2020, Side 52
MIÐVIKUDAGUR 28. oKtÓBER 202024 Grundarfjörður – 26. október - 1. nóvember Rökkurdagar 2020 Menningarhátíð Grundarfjarðar, Rökk- urdagar 2020, er haldin hátíðleg í þess- ari viku, þó með breyttu sniði með til- liti til sóttvarna. Hátíðin er frá 26. októ- ber til 1. nóvember. Sjá nánar í frétt í blaði dagsins. Fjarkynning – Facebook - miðvikudaginn 28. október Fjarkynning um Uppbyggingarsjóð Vesturlands og menningarverkefni kl. 17:30. Opnað hefur verið fyrir umsókn- ir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Af því tilefni stendur menningarfulltrúi Vesturlands hjá SSV fyrir fjarkynningu um sjóðinn og menningarverkefni og svarar spurningum þátttakenda á Fa- cebook-síðu SSV. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2020. Akranes – 29. október - 8. nóvember Vökudagar. Hin árlega lista- og menn- ingarhátíð Vökudagar verður haldin á Akranesi 29. október til 8. nóvem- ber. Bæjaryfirvöld á Akranesi bjóða til menningarhátíðarinnar en tilgangur hennar er ekki síst að efla menning- arlífið í bænum og lífga um leið upp á skammdegið. Umfang hátíðarinn- ar hefur aukist ár frá ári og hefur hún notið vaxandi vinsælda meðal bæjar- búa; reyndar hefur hróður hennar bor- ist langt út fyrir bæjarmörkin enda sækir fólk úr nágrannasveitarfélögum og jafnvel víðar að þessa skemmtilegu hátíð. Sjá nánar auglýsingu og frétt í blaði dagsins. Grundarfjörður - 29. - 30. október Rökkurspinning. Líkamsræktin í Grundarfirði býður upp á Rökkurbyrj- endaspinning og Rökkurspinning, skráning fer fram á FB-síðu Líkams- ræktarinnar. Grundarfjörður - 30. - 31. október Hrekkjavaka 2020. 30. október: Bún- ingadagur í grunnskóla og leikskóla. 31. október: Börn ganga í hús (til hús- ráðenda sem vilja taka á móti) Skrán- ing inná Facebook-síðunni. Akranes – föstudag og laugardag Klifurfélag ÍA – Smiðjuloftið 30. októ- ber kl. 19:30 og laugardaginn 31. októ- ber kl. 14:30. Hrekkjavökumót ÍA í klifri verður haldið dagana 30.-31. október á Smiðjuloftinu. Að þessu sinni verður mótið eingöngu innanfélagsmót fyrir ÍA-klifrara þar sem núverandi ástand gefur okkur ekki kost á öðru. Allir klifr- arar mæta að sjálfsögðu í sínum hrika- legasta búning. Íbúð til leigu í Borgarnesi 80 fm 3 herbergja íbúð til leigu á Eg- ilsgötu 19 í Borgarnesi. Nánari uppl. í síma 894-4618. Land við sjó Óska eftir landi við sjó á Vesturlandi, Vestfjörðum eða við Akureyri. Má vera eyja. Allt kemur til greina, er með ýms- ar hugmyndir en því miður litla pen- inga. Kannski vill einhver láta taka við búi sínu en langar að búa þar áfram? Upplýsingar á netfanginu 67dagny@ gmail.co LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Vörur og þjónusta R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 H P Pípulagnir ehf. Alhliða pípulagnaþjónusta Hilmir 820-3722 Páll 699-4067 hppipulagnir@gmail.com SK ES SU H O R N 2 01 8 Fyrir alla vigtun Húsarafmagn Töflusmíði Iðnaðarrafmagn Bátarafmagn Bílarafmagn RAFMAGN vogir@vogir.is Sími 433-2202 VOGIR Bílavogir Kranavogir Skeifuvogir Pallvogir Aflestrarhausar Hönnun prentgripa & alhliða prentþjónusta Drei bréf - Boðsbréf Ritgerðir - Skýrslur Reikningar - Eyðublöð Umslög - Bréfsefni Fjölritunar- og útgáfuþjónustan Getum við aðstoðað þig? sími: 437 2360 olgeirhelgi@islandia.is • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög 19. október. Stúlka. Þyngd: 3.330 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Neilal- in Mae Angco Gines og Nikita Koz- lov, Borgarnesi. Ljósmóðir: Aníta Rut Guðjónsdóttir. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands ÓsKAst KEypt FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2020 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Fimmtudagurinn 5. nóvember Föstudagurinn 6. nóvember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SKE SS U H O R N 2 02 0 2. október. Stúlka. Þyngd: a: 4.006 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: Tanja Ösp Þorvaldsdóttir og Matthías Hugi Halldóruson, Reykjavík. Ljós- móðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 22. október. Drengur. Þyngd: 3.360 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Sóley María Sigurðardóttir og Róbert Arnar Sigurðsson, Hvammstanga. Ljósmóðir: Aníta Rut Guðjónsdótt- ir.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.