Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 69

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 69
u innan 67 lega á kné komið — mun hafa sofn- að 1928. Það leit svo út í fyrstu, að and- stæðingarnir hefðu ætlað sér að nota sömu aðferðir við þetta unga og fámenna félag, en það mistókst með öllu. Við nutum líka mikils styrks frá hinum djörfu frumherj- um verkalýðshreyfingarmnar a Vestfjörðum, Hannibal Valdimars- syni og fleirum - einnig góðs stuðn- ings Alþýðusambands Vestfjarða og Alþýðusambands íslands. Félagið hefur nú um 130 manns innan sinna vébanda. Félagsstjórnina skipa nú þessir menn: Kristján V. Jóhannesson, form., Hallur Stefánsson, Eyjólfur Jóns- son, Guðni Guðnason og Hermann Kristjánsson. Kristján V. Jóhannesson Verkamannafélagið Þróttur, Siglufirði Þróttur er stofnaður hinn 17. maí vorið 1934 í samkomuhúsi Kvenfélagsins Von, Suðurgötu 14, Siglufirði. Fyrsti formaður félagsins var Gunnlaugur Sigurðsson. Með hon- um í stjórninni voru: Guðjón Jónsson varaformaður, Gunnlaug- ur Hjálmarsson ritari, Páll Jóns- son gjaldkeri og meðstjórnendur Kristján Dýrfjörð, Sigfús Ólafsson og Guðmundur Sigurðsson. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins hafði Jón Sigurðsson er- indreki Alþýðusambandsins verið. Lengst allra manna hefur Gunn- ar Jóhannsson verið formaður Þróttar, eða í 23 ár. Gunnlaugur Sigurðsson í Alþýðusambandið gekk félagið árið 1934 — sendi inntökubeiðni strax 18. maí það ár. En hér er löng forsaga að baki. Verkamannafélag Siglufjarðar hafði starfað frá 1918 með góðum árangri og hafði innan sinna vé- banda nær alla verkamenn bæj- arins. En eins og fyrr segir gerðist það vorið 1934 að hópur verkamanna segir sig úr Verkamannafélagi Sigiufjarðar og stendur að stofnun Þróttar. Þarna eru að verki harðar deilur um starfsaðferðir og stefn- ur í verkalýðsmálum og svo hafa hin svonefnda Borðeyrardeila og Dettifoss-slagur á Siglufirði vafa- laust ráðið úrslitum. En á fjórða tug aldarinnar er atvinnuleysis- og kjarabaráttan næsta hörð, og höfðar mjög ein- dregið til verkafólks um að sam- Gunnar Jóhannsson eina kraftana í verkalýðsfélögun- um, þrátt fyrir allt, sem á milli bæri. Fljótlega eftir stofnun Þróttar tók baráttan fyrir endursamein- ingu félaganna að setja svip sinn á starfsemi verkalýðsins á Siglu- firði. Og endar sú barátta með því, að Verkamannafélag Siglufjarðar er lagt niður og gengur sem heild inn í Verkamannafélagið Þrótt að 8 mönnum undanteknum, þann 2. febrúar 1937. — Á þessum sam- einingarfundi var Hannibal Valdi- marsson fulltrúi Alþýðusambands íslands og hafði framsögu fyrir sameiningu félaganna. Formaður hins sameinaða félags var kjörinn Jón T. Jóhannsson. Baráttan fyrir breytingum á lög- um og starfsháttum Alþýðusam- Jón T. Jóhannsson bandsins setti mjög svip á starf- semi Þróttar fyrir 1940. Fyrir Alþýðusambandsþing 1940 gerist það, að stór hópur fulltrúa á Alþýðusambandsþing leggur upp frá Siglufirði áleiðis til Reykjavík- ur. Þar eru á ferð bæði þeir, sem hlutu meirihluta atkvæða og þar með kosningu sem fulltrúar Þrótt- ar, og svo hinir, sem stungið var upp á, en náðu ekki kosningu. Þegar til Reykjavíkur kom og mætt var til þings, gerðist það, að hinir kjörnu fulltrúar Þróttar fengu ekki þingsetu, en hinir tekn- ir sem þingfulltrúar. En þó að þessara hörðu umbrota- tíma sé minnzt, er það sannast sagna, að Þróttur á mikla og marg- þætta sögu, er snertir sérstaklega kaup- og kjaramálin, en eigi slð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.