Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 3

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 3
VINNAN AFMÆLIS- HEFTI 1966 UTGEFANDI: ALÞYÐUSAME3AND I S LA N D S Afmælisávarp frá forseta Islands Alþýðusamband Islands var stofnað 12. marz 1916, oig á nú hálfrar afdar afmœli. Mér er Ijúft að senda Alþýðusambandinu- afmœliskveðju, og árnaðaróskir á þessum tímamótum. Það voru verkalýðsfélögin í mesta- þétibýlinu, Reykjavík og Hafnarfirði, sem höfðu forgönguna, Fyrsti forseti, til bráðabirgða, var Ottó N. Þorláks- son, frumherji og baráttumaður alla ævi. En á reglulegu þingi sama ár var Jón Baldvinsson kjörinn forseti, og gegndi hann því trúnaðarstarfi til dauðadags, samfleytt í 22 ár. Alþýðusambandið og Alþýðuflokkurinn var nán- ast einn félagsskapur arlan þann tíma, og tveim ár- urn betur. En árið 1940 var gerður aðskilnaður á verkalýðs- og stjórnmálastarfi, þó þar sé jafnan ná- inn skyldleiki. En málefni alþýðu manna geta að sjálf- sögðu hlotið stuðning í öllum stjórnmálaflokkum, þó um það sé ætíð nokkur ágreiningur, eins og í öll- um flokksátökum. Nú er það langt liðið frá því að Jón BaTdvinsson féil frá, að enginn ágreiningur mun vera um það, hvílíkur ágætismaður hann reyndist í verkalýðs- og þjóðmáiastörfum. Einnig vil ég nefna nafn Ólafs Friðrikssonar, frumherjans og hvatamannsins. Þeir voru báðir vinsælir út fyrir flokksmörk, Tilgangur Alþýðusambandsins var „að koma á samstarfi meðal íslenzkra alþýðumanna, er sé reist á grundvelli jafnaðarstefnunnar (er ég raunar vildi heldur nefna jöfnunarstefnu) og miði að því að efla og bæta hag alþýðu, andlega og líkamlega.“ Um það þarf ég ekki nánar að ræða í stutiri af- mæliskveðju. Það verður rætt og rakið rækilega, af mörgum öðrum. En öllum oss, sem munum fimmtíu ár, er það Ijóst hvílik stökkbreyting hefur orðið á lífskjörum og hugsunarhætti á þessu tímabili, máske meiri en á fimm öldum þar áður. Hitt er og öllum Ijóst hve ríkan þátt Alþýðusamband Islands á í því efni. Bætt kjör, aukin réttindi og ný viðhorf skapa nýjar skyldur fyrir þrjáiíu og fimm þúsund manna lands- samtök. Þar er hinn nýi vettvangur verkalýðs-, at- vinnu- og stjórnmála á næstu fimmtíu árum, Hér læt ég staðar numið, og endurtek bæði þakkir og heillaóskir i tilefni af hálfrar aldar afmæli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.