Vinnan - 01.05.1966, Page 5

Vinnan - 01.05.1966, Page 5
u innan 3 Harmibal Valdinnarsson.: Hugleiðing um verkalýðssamtök í 80 ár og Alþýðusamband islands 50 ára Þegar hálfrar aldar afmæli Alþýðusambandsins nálgast, verður ýmsum hugsað til þess tíma, er verka- lýðshreyfing var að skióta rótum hér á landi — fyrstu verkalýðsfélögin að verða til. Menn gera sér óefað ljóst, að ekki geta landssamtök vaxið upp úr óplægðri jörð. Einhver j arðyrkj ustörf á félagsmálasviði verka- lýðssamtaka hljóta að hafa verið á undan gengin. Og víst er það hverju orði sannara. Um það er ekkert að villast, að prentarar í Reykja- vík koma þar fyrst við sögu. Þeir stofna með sér skemmtifélag árið 1886 — fyrir réttum 80 árum. Félag þetta hét Kvöldvakan. Hélt það úti handskrif- uðu innanfélags blaði, er nefndist Kvöldstjarnan. Hér er bersýnilega verið að þreifa fyrir sér um mynd- un stéttarfélags. Þetta félag starfaði aðeins eitt ár. En þá verða fyrstu baráttusamtök prentara til með stofnun Prent- arafélagsins, 2. janúar 1887. Önnur grein félagslaganna var á þessa leið: „Aðaltilgangur félagsins er, með sameinuðum kröft- um, að efla verklega þekkingu og menntun, sjálfstæði og siðferðilegan þroska félagsmanna, svo þeir geti orðið sem áreiðanlegastir, nýtastir og beztir starfs- menn sjálfum sér og þjóðfélaginu til styrktar og heilla.“ Þarna voru áreiðanlega engin börn að verki. Er talið, að Jóhannes Vigfússon prentari hafi verið aðal- hvatamaður að stofnun þessa félags. Hann fluttist til Vesturheims árið 1893 og andaðist þar. Prentarafélagið gamla starfaði aðeins um þriggja ára skeið. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur er stofnað árið 1891 — fyrir 75 árum. En það er sameiginlegt félag kaupmanna og verzlunarþjóna þeirra, og auk þess að- allega skemmtifélag. — Verður því að telja, að það komi fyrst miklu síðar við sögu sem baráttutæki stéttar, eða raunverulegt stéttarfélag. Verkamannafélag Akureyrar (hið eldra) mun vera stofnað í júlímánuði 1894. Fyrsti formaður þess var Jéhannes S.gurðsson frá Hólum í Laxárdal. Sama árið (1894), beita svo tveir skólapiltar í Stýri- mannaskólanum, þeir Ottó N. Þorláksson og Geir Sigurðsson síðar skipstjóri, sér fyrir stofnun fyrsta sjómannafélags á íslandi. Það er Sjómannafélagið Báran í Reykjavík. — Á eftir komu svo á næstu ár- um fram yfir aldamótin mörg Bárufélög. Þau voru stofnuð í Hafnarfirði, á Akranesi, Eyrarbakka, Stokks- eyri, í Keflavík og suður í Garði. — Báran á Eyrar- bakka starfar enn, eitt þessara félaga. Bárufélögin mynduðu með sér vísi að sjómanna- sambandi, og var Ottó N. Þorláksson kjörinn formað- ur þess. Hlutu samtökin heitið Stórdeild Báru-félag- Verkalýðssamtökin verða að eflast að mun. Upp úr of oft áberandi sundrung, verður raunhæf eining þeirra að skapast. Afl verkalýðshreyfingarinnar verð- ur að leiða til þess, að áhrif hennar á stjórn þjóð- félagsins verði ávallt mörkuð af fullri ábyrgð og skyldurækni við þjóðfélagið í heild. Þetta á að vera auðvelt, ef jafnframt er ástundað að skýra hið mikil- væga hlutverk, sem samtökin eiga að gegna á hverj- um tíma. Eitt af allra fyrstu vigorðum alþýðusamtakanna, var að á íslandi skyldi vera ein stétt. Með þessu var átt við, að allir sætu við sama borð, öðluðust sömu möguleika í lífsbaráttunni, að hver fengi laun fyrir sitt erfiði, að ekki kæmust afætur að nægtaborðinu og hrifsuðu til sín óeðlilegan hlut á annarra kostnað, beinlínis úr þeirra munni. Þrátt fyrir það efnahagslega jafnrétti, sem tekizt hefur að skapa hér á landi, hljóta launakjör almennt að verða nokkuð mismunandi, en lágmarkskrafan hlýtur þó ávallt að verða sú, að allir eigi forsvaranlega fyrir sig og sína að leggja. Það verður að telja sann- gjarnar óskir til samfélagsins frá þeim, sem leggja eða hafa lagt fram störf sín af alúð til þjóðfélagsins. Sú staðreynd er ómótmælanlega fyrir hendi, að al- þýðusamtökunum hefur tekizt að jafna lífskjörin verulega, þó að enn séu of margir útundan, og < þá fyrst og fremst lægst launaða verkafólkið. Eitt höfuð verkefni samtakanna á næstu árum verður því að bæta kjör þess, eftir þeim leiðum sem raunhæfastar og haldbeztar verða taldar í ljósi reynslunnar. Á þessum merku tímamótum þakka ég Alþýðusam- bandi íslands starf þess undanfarna áratugi og öll- um þeim einstaklingum lífs og liðnum, sem stuðlað hafa að því, að gera það jafn árangursríkt og raun ber vitni um. íslenzkri alþýðu óska ég til hamingju með tíma- mótin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.