Vinnan - 01.05.1966, Page 105

Vinnan - 01.05.1966, Page 105
Hulda Kristjánsdóttir Líney Jónasdóttir Félagið hefur reynt að vaka yfir því, að kaup og kjör kvenna í Ólafs- firði væru ekki lakari en í ná- grenninu, og hefur það tekizt. Að ýmsum framfaramálum bæj- arins hefur félagið stutt í sam- starfi við önnur félagssamtök. Félagskonur eru nú um 70. Núverandi stjórn félagsins skipa þessar konur: Líney Jónasdóttir form., Anna Friðriksdóttir, Fjóla Víglundsdótt- ir, Sigríður Kristinsdóttir. Verkalýðsfélagið „Egiir, Mýrasýslu Félagið var var stofnað 17. maí árið 1953. Fyrsti formaður félagsins var Árni Guðmundsson Gufuá. U innan 103 Ásamt honum voru í fyrstu fé- lagsstjórn: Eggert Ólafsson, Kví- um, ritari og Einar Sigurðsson, Mið- garði, gjaldkeri. Félagssvæðið er Mýrasýsla öll að Borgarnesi undanskildu. Áður en „Egill“ var stofnaður, höfðu verið starfandi tvö verkalýðs- félög á svæðinu: Verkalýðsfélag Hvítársíðu og Hálsasveitar og Verkalýðsfélag Norðdælinga. — Þessi félög voru bæði lögð niður við stofnun hins nýja félags, og gengu félagsmenn þeirra beggja í „Egil“. í Alþýðusambandið gekk félagið 19. maí 1953. Félagsmenn eru 12. Núverandi stjórn „Egils“ skipa: Snorri Þorsteinsson, Hvassafelli, formaður, Daníel Eysteinsson, Árni Guðmundsson Snorri Þorsteinsson Högnastöðum, ritari og Einar Sig- urðsson, Miðgarði, gjaldkeri. Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur Félagið er stofnað 10. júlí árið 1953 í Verkalýðshúsinu í Keflavík. Fyrsti formaður þess var Vilborg Auðunsdóttir. Með henni voru í fyrstu stjórn: Þuríður Halldórsdóttir varaform., Guðmunda Friðriksdóttir ritari, Soffía Þorkelsdóttir gjaldkeri, Hulda Brynjólfsdóttir fjármálarit- ari. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Vilborg Auðunsdóttir, Dagbjört Ólafsdóttir, Hulda Brynj- ólfsdóttir og nokkrar fleiri. Lengst hefur verið formaður Vil- borg Auðunsdóttir, eða óslitið frá stofnun félagsins, að undanteknu einu ári. Félagssvæðið er Keflavík og Njarðvíkur. í Alþýðusambandið gekk félag- ið á þingi A.S.Í. 1954. Félagið hefur margoft orðið að heyja verkföll til að knýja fram leiðréttingu á kaupi og kjörum verkakvenna eða til að vernda rétt þeirra. Hefur félagið ýmist staðið eitt í þessari baráttu eða verið í samstarfi við önnur stéttarfélög. Minnisstæð er fyrsta vinnustöðv- unin, sem hófst 18. ágúst og stóð yfir til 3 september. Félagið fór eitt af stað, en litlu síðar kom Akranesfélagið með og hófst þá samstarf. Hlutverk þessarar vinnu- stöðvunar var tilraun til að höggva á þennan óleysanlega gordionshnút kvennakaupsins. Það tókst að litlu leyti. Niðurstaðan varð 13 aura hækkun á almenna kaupinu og karlmannskaup við blautfiskvinnu. Haustið 1958, þann 2. okt. voru undirritaðir kjarasamningar verka- kvenna hjá sáttasemjara ríkisins um 6% grunnkaupshækkun tíma- kaups og 9i/2% hækkun ákvæðis- vinnu við síldarsöltun. Boðuð vinnustöðvun stóð í það sinn ekki nema frá morgni annars október til hádegis, en þá samþykkti fé- lagsfundur samninginn eins og samninganefnd hafði undirritað hann. Þetta haust knúði félagið fram verulega lagfæringu á síldarsamn- ingum suð-vestanlands. Samning- arnir voru frá 1955, og hafði óhlýð- inn formaður í Keflavík neitað að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.