Vinnan - 01.05.1966, Page 15

Vinnan - 01.05.1966, Page 15
Vi inncin 13 Hermann Guðmunclsson: Samheldnin er fyrir öllu Hálfrar aldar starf heildarsamtaka verkalýðsins ■— Alþýðusambands íslands — hefur valdið straum- hvörfum í þessu landi. Kjarabætur, þróun athafnalífsins, aukin menning, alþýðutryggingar, réttarbætur og mannúðlegt viðhorf til þeirra, sem ekki eru sólarmegin í lífinu, allt á þetta rót sína að rekja til starfs verkalýðssamtakanna. Fyrirhafnarlaust hefur enginn sigur unnizt, oft hef- ur baráttan verið erfið og brautin grýtt, en þrátt fyrir alls konar örðugleika hefur sú von og fullvissa fylgt allri baráttu verkalýðsins, að hann væri að berjast fyrir háleitum og göfugum hugsjónum. Hefur sá hugsjónaeldur verið aflið, sem knúði braut- ryðjendur til dáða og enzt hefur verkalýðshreyfing- unni fram til þessa, bótt mörgum sýnist loginn vera orðinn nokkuð daufur, af völdum efnishyggju og alls- nægta nútímans. Tímarnir breytast, nýjar aðstæður skapast, bar- áttuaðferðir, sem áður voru vænlegar til árangurs, eru nú sumar hverjar úreltar. Verkalýðshreyfingin verður að samlaga sig breyttum tímum og hefur reyndar gert bað í ríkum mæli. En þrátt fyrir allar breytingar, er enn í dag í gildi sú hin sama regla, sem leiddi til stofnunar verkalýðs- samtakanna, að sameinað átak margra getur lyft því grettistaki, sem hverjum einum er um megn að ráða við. Þetta er höfuðatriðið í öllu starfi verkalýðssamtak- anna, að þroska félaga sína í þeim skilningi, að sam- starfið, samheldnin sé fyrir öllu, að einstaklingurinn sé því aðeins sterkur, að hann sé tengdur öðrum, að koma fram í skipulegri og sterkri fylkingu, í stað þess að vera dreifðir og máttlausir. Því vil ég óska þess á þessum tímamótum í sögu Alþýðusambands íslands, að í náinni framtíð takist að eyða allri pólitískri sundrungu í röðum verkalýðs- ins, að Alþýðusambandið geti ávallt verið sterk og óháð samtök, ávallt reiðubúin til sóknar og varnar í hags- munabaráttunni. Sambandsstjórnin sem kjörin var á 19. þinginu 1946.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.