Vinnan - 01.05.1966, Síða 101

Vinnan - 01.05.1966, Síða 101
Vi iniian 99 Sigursveinn H. Jóhannesson Verzlunarinnar Veiðimaðurinn við Lækjartorg. Með honum í voru í stjórninni Hörður Jóhannesson ritari og Ágúst Hákonsson gjaldkeri. Stofnendur voru 16. Albert Er- lingsson mun hafa beitt sér fyrir stofnun félagsins. Lengst allra hefur Lárus Bjarn- freðsson verið formaður félagsins. Félagssvæði er Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjarnarneshreppur. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands 14. febrúar árið 1947. Þess er helzt að minnast úr sögu félagsins í sem allra fæstum orð- um, að það fær fyrstu raunveru- legu viðurkenningu sem stéttar- félag með samningum við atvinnu- rekendur árið 1933. Það gengur í heildarsamtök verkalýðsins árið 1947. Tekur þátt í mörgum harð- vítugum verkföllum. Minnisstæðust eru átökin frá 1952, ’55 og ’61. Félagið lendir eitt í höggi við Vinnuveitendasambandið 1963, áður en nokkurt annað iðn- sveinafélag hafði náð samningum á því ári, og kemur út úr þeim á- tökum með fullum sigri. Siðast en ekki sízt má svo nefna einn allra minnisstæðasta atburð- inn í sögu félagsins, er það flytur í eigið húsnæði að Laugavegi 18 í Reykjavík árið 1962. Félagsmenn eru nú rúmlega 100 að tölu. Núverandi stjórn félagsins skipa: Sigursveinn H. Jóhannesson, formaður, Jón D. Jónsson, Rúnar Ágústsson, Símon Konráðsson og Kristján Magnússon. Verkalýðsfélag Skeggjastaða- hrepps, Bakkafirði Félagið er stofnað 23. nóv. 1921. Það gekk í Alþýðusamband ís- lands 21. apríl árið 1947. Félagatala er um 25. Núverandi formaður er Jón H. Marinósson. Sveinafélag járniðnaðarmanna, Akureyri Erfitt hefur reynzt að hafa upp á öruggum upplýsingum um fyrstu ár félagsins, þar sem gjörðarbækur fram til ársins 1952 virðast glat- aðar. Félagið mun vera stofnað árið 1940 að Hótel Akureyri. Fyrsti formaður þess var Stein- grímur Sigurðsson járnsmiður. En aðrir í stjórn voru í ritarasæti Al- bert Sölvason ketil- og plötusmiður og sæti gjaldkera Eggert Stefáns- son vélvirki. Auk fyrrnefndra manna voru stofnendur og aðalhvatamenn að stofnun félagsins Alfreð Möller rennismiður, Steingrímur Guð- mundsson vélsmiður, Hallur Helga- son ketil- og plötusmiður og Stefán Halldórsson vélsmiður, og er hann enn í félaginu (1966). Stefán Snæbjörnsson vélvirki hefur allra manna lengst verið formaður félagsins, eða um 12 ára skeið. Félagssvæðið er lögsagnarum- dæmi Akureyrar og nágrenni. Það var á árinu 1947, að félag— ið gekk í Alþýðusamband íslands. Steingrimur Sigurðsson Halldór Arason Þann 20. nóvember 1963 lagði félagið fram 50 þúsund krónur til bættrar menntunar járniðnaðar- manna og er upphæð þessari ætl- að að ganga til Forskóla í járn- iðnaði á Akureyri. Kjarabarátta félagsins hefur ver- ið með líku sniði og hjá öðrum stéttarfélögum, og hafa viðsemj- endur þess lengstum verið hver einstaklingur eða atvinnurekandi í járniðnaði. En á árinu 1964 stofn- uðu atvinnurekendur með sér fé- lag, Meistarafélag járniðnaðar- manna, sem síðan hefur verið eini viðsemjandinn. Félagsmenn eru nú 74. Núverandi stjórn félagsins skipa: Halldór Arason, form., Hreinn Ófeigsson, Árni Bjarman, Hall- grímur Baldvinsson og Gestur Hjaltason. Verkalýðs- og sjómannafélag Mlðneshrepps Félagið er stofnað 2. janúar 1949 í samkomuhúsinu í Sandgerði. Fyrsti formaður var Karl Bjarna- son og með honum í stjórn Margeir Sigurðsson ritari, Elías Guðmunds- son gjaldkeri, Valdimar Valdimars- son og Magnús Hannesson með- stjórnendur. Þótt Verkalýðs- og sjómanna- félag Miðneshrepps sé stofnað i árs- byrjun 1942, er rétt að upplýsa, að verkalýðsfélög höfðu áður starfað á félagssvæðinu. Hinn 10. október 1929 var stofn- að verkalýðsfélag, er nefnt var Verkalýðsfélag Sandgerðis. Félag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.