Vinnan - 01.05.1966, Side 74

Vinnan - 01.05.1966, Side 74
inncin Jón H. Pálsson Sennilega verður þeim mönnum, sem bezt muna stofnun félagsins og þekkja sögu þess, minnisstæðust baráttan fyrir tilveru þess. Svo hörð var þá andstaða atvinnurek- enda gegn slíkum félagsskap. Með samningum 1934 náði félag- ið fullri viðurkenningu. Margoft hefur ýmsum framfaramálum verið fyrst hreyft á fundum félagsins, og þykja sum þeirra nú svo sjálfsögð að enginn lætur sér annað til hug- ar koma, en að það hafi alltaf ver- ið sjálfsagðir hlutir. Má hér til nefna hafnarmálið, vatnsveitu- og holræsalögn um kauptúnið, sjúkra- samlagið o. fl. Ótvírætt má full- yrða, að með starfsemi félagsins hefur margur náð auknum þroska og orðið betri borgari síns sveitar- félags og samfélags. Félagsmenn eru nú um 140. Núverandi stjórn skipa: Jón Pálsson formaður, Rúnar Þorleifsson, Stefán Björnsson, Ragnar Jónsson, Eiríkur Líndal, Rósa Kristinsdóttir og Þórlaug Kristinsdóttir. Bílstjórafélag Akureyrar Félagið er stofnað 1. janúar 1935 í húsinu Skjaldborg á Akureyri. Fyrsti formaður þess var Þor- valdur Jónsson og með honum í stjórn Svavar Jóhannsson ritari, Júlíus Bogason gjaldkeri og með- stjórnendur Snæbjörn Þorleifsson og Steingrímur Kristjánsson. í varastjórninni voru: Gísli Ólafsson, Reimar Þórðarson og Jón Ólafsson. Þessi framkvæmd lýsir betur en langt mál samhug og stórhug þeirra fáu einstaklinga, sem fyrir tveimur áratugum lögðu þarna hönd á plóginn. Þá má geta þess, að þegar félagið var stofnað, var vinnutími ótak- markaður, þ. e. menn fengu ekkert meira fyrir eftirvinnu og nætur- vinnu, en fyrir dagvinnu. Félagsmenn eru nú rúmlega 130. Núverandi stjórn skipa: Baldur Svanlaugsson, formaður, Páll Magnússon, Baldvin Helgason, Sverrir Jónsson, Bjarni Jónsson. Félag blikksmiða Félagið er stofnað 12. júní árið 1935 í Iðnskólanum við Lækjar- götu. Aðalhvatamaður að stofnun fé- lagsins var Reimar Þórðarson. Lengst hefur Hafsteinn Halldórs- son verið formaður félagsins. Félagssvæðið er í lögum félags- ins ákveðið Akureyrarkaupstaður. í Alþýðusambandið gekk félag- ið 26. apríl 1935, eða þá var það samþykkt á félagsfundi. Þegar litið er yfir sögu félagsins verða efst á blaði kaupin á Tjarn- argerði í Eyjafirði (23. des. 1945) og það, sem þeim fylgdi, gróð- ursetning trjáplantna og síðast en ekki sízt bygging sumarbústaðar. (Orlofsheimilis). Öll var þessi vinna framkvæmd af sjálfboðaliðum endurgjaldslaust. — í þessum sumarbústað geta dvalið þrjár fjölskyldur samtímis. Baldur Svanlaugsson Þorvaldur Jónsson Tjarnargerði, sumarbústaður Bílstjórafélags Akureyrar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.