Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 103

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 103
u innan 101 tímabært að ræða um kauphækk- anir. Vegna þessarar afstöðu stjórnar Iðnaðarmannafélagsins, gengu nokkrir menn úr því og stofnuðu stéttarfélag, er þeir nefndu: Járn- og trésmiðafélag Keflavíkur, eins og fyrr segir. Fyrsta verkefni þessa nýja fé- lags var svo það að hefja baráttu fyrir bættum kjörum félagsmanna, og tókst að ná árangri í því efni með öflugum stuðningi Alþýðu- sambands íslands. Telja má raunar, að ofangreind- ur sigur sé einna markverðastur í sögu félagsins, þvi að með þessu var félagið viðurkennt sem samn- ingsaðili, og samræming fékkst á kjörum okkar miðað við Reykjavík. í félaginu eru nú um 60 félags- menn. Núverandi stjórn skipa: Odd- bergur Eiríksson, form., Herbert Árnason, Sveinn Sæmundsson og Þórhallur Guðjónsson. Ökuþór, Selfossi Félagið er stofnað þriðjudaginn 20. febrúar árið 1945 í Selfossbíó. Fyrsti formaður þess var Stein- dór Sigursteinsson. Með honum í fyrstu stjórn voru: Karl Eiríksson ritari og Jón Ing- varsson gjaldkeri. Helztu forgangsmenn að stofnun félagsins voru þeir Jón Ingvars- son, Karl Eiríksson og Brynjólfur Valdimarsson. Lengst hefur Brynjólfur Valdi- marsson verið formaður félagsins. Steindór Sigursteinsson Jón Bjarnason Samkvæmt lögum félagsins er félagssvæðið Selfosshreppur. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands árið 1950. Félagsmenn eru nú um 50. Núverandi stjórn félagsins skipa: Ólafur Nikulásson, form., Jón Franklínsson, Jón Halldórsson og Kjartan Ögmundsson. Verkalýðsfélagið Hörður, Hvalfirði Félagið er stofnað 15. maí árið 1949 að Miðsandi í Hvalfirði. Fyrsti formaður þess var Jón Bjarnason. í fyrstu stjórninni með honum voru Halldór Sigurðsson ritari og Guðbrandur Thorlacius gjaldkeri. Aðalhvatamenn að stofnun fé- Ólafur Nikulásson Stefán G. Stefánsson lagsins voru Jón Bjarnason og Gísli Brynjólfsson. Lengst hefur verið félagsformað- ur Guðmundur Ólafsson. Félagssvæðið er samkvæmt á- kvæðum félagslaga Strandar- hreppur. Hörður gekk í Alþýðusambandið árið 1950. Aðalstarfsemin, sem fram fer á félagssvæðinu, er í sambandi við starfrækslu olíustöðvarinnar og vegna reksturs hvalstöðvarinnar. Kaupgjaltí á félagssvæði Harðar er mjög í samræmi við við kaupið á Akranesi og í Reykjavík. Félagsmenn eru nú um 25. Núverandi stjórn skipa: Stefán G. Stefánsson, form., Helgi Sigurðsson, Guðmundur Ól- afsson og Árni Ólafsson. Verkamannafélag Rangæinga Það er stofnað 8. júní árið 1950. Félagið gekk í Alþýðusamband íslands 20. nóvember árið 1950. Félagsmannatala er um 30. Núverandi formaður er Jóhann Björnsson. Bifreiðastjórafélagið Neisti, Hafnarfirði Félagið var stofnað miðvikudag- inn 21. ágúst 1946 í Hafnarfirði. Fyrsti formaður þess var Berg- þór K. M. Albertsson. Aðrir í stjórn- inni voru: Magnús Guðmundsson ritari og Garðar Benediktsson gjaldkeri. í varastjórn voru Kristj- án Jónsson, Stefán Þorleifsson og Árni Benjamínsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.