Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 91

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 91
kosin nefnd til að semja drög að félagslögum og boða til stofnfund- ar. Forustu fyrir þessu mun Ein- ar Olgeirsson hafa haft. Stofnendur voru 34. — Nafn fé- lagsins fyrstu 12 árin var Sjó- mannafélag Norðurlands. Síðan hefur það heitið Sjómannafélag Akureyrar. Lengst allra hefur Tryggvi Helgason verið formaður félagsins, enda óslitið síðan 1936, þ. e. um 30 ára skeið. Á fundi sínum 21. maí 1941 sam- þykkti miðstjórn Alþýðusambands- ins upptöku Sjómannafélags Ak- ureyrar í Alþýðusamband íslands. Árið 1929 beitti félagið sér fyrir því, að sjómenn á norðlenzkum síldveiðiskipum hefðu ákveðinn aflahlut af verðmæti aflans (31— 37%) af afla eftir stærð skipa — í stað ákveðins mánaðarkaups, sem áður var algengast. Árið 1935 hóf félagið baráttu fyr- ir lágmarkskauptryggingu sjó- manna. Vorið 1939 náði félagið samning- um um lágmarkskauptryggingu sjómanna á síldveiðum eftir 14 daga verkfall á Akureyri. Og fyrir vertíð 1937 náðust samningar um 200 króna kauptryggingu á fisk- veiðum (fæðiskostnaður ekki frá dreginn). Félagið beitti sér um árabil fyrir endurnýjun hins hrörlega skipa- stóls Akureyrar og Norðurlands og fyrir stofnun togaraútgerðar á Akureyri. S.l. 15 ár hefur félagið nær alltaf unnið með öðrum stéttarfélögum Tryggvi Helgason ---------- i innaii ------------ sjómanna að kjarasamningum, og hefir á þann hátt átt hlut að móta þau kjör, sem sjómenn nú búa við. — Árið 1944 stofnaði félagið Styrkt- ar- og sjúkrasjóð fyrir meðlimi sina, og er sjóðurinn nú rúmlega 400 þúsund krónur. Félagið hefur einnig verkfallssjóð, sem er um 120 þúsund krónur. Félagið var eitt af stofnfélögum Alþýðusambands Norðurlands. — Félagið á hlut í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Frá stofnun hefur félagið 14 sinnum háð verkfall eitt sér eða ásamt fleiri félögum í sambandi við kjör sjómanna, — það lengsta 131 dag, og mun það vera eitt lengsta verkfall, sem háð hefur verið hér á landi. Félagsmenn eru nú um 190 tals- ins. Núverandi stjórn félagsins skipa: Tryggvi Helgason, form. Jón Helgason, Ólafur Daníelsson, Hörð- ur Frímannsson og Ragnar Árna- son. Vélstjórafélag Vestmannaeyja Félagið er stofnað 29. nóvember árið 1939 í Akógeshúsinu í Vest- mannaeyjum. Fyrsti formaður þess var Páll Scheving. f fyrstu stjórn voru auk for- manns Guðjón Karlsson, ísleifur Magnússon, Kjartan Jónsson, Guð- mundur Ketilsson og Gestur Auð- unsson. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Páll Scheving og Páll Scheving Arthúr Aanes. — Stofnendur voru 42, en 1. janúar 1964 voru félags- menn orðnir 239. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Tryggvi Gunnarsson. Félagssvæðið skv. lögum félags- ins er Vestmannaeyjar. í Alþýðusambandið gekk félagið 17. nóvember 1942. Markmið félagsins hefur allt frá stofnun þess verið það að vinna að kjara- og réttindamálum vélstjóra, og má í því sambandi benda á, að félagið hefur tvisvar staðið að til- lögum, sem lagðar hafa verið fyrir Alþingi um réttindi vélstjóra, og hafa þær náð fram að ganga. Félagið er samningsaðili fyrir vélstjórana á bátaflotanum og einnig fyrir þá, sem vélgæzlu stunda í landi. Svo sem að likum lætur, hefur félagið, eins og önnur launþegafé- lög, átt í ýmsum átökum, sem í flestum tilfellum hafa orðið til hagsbóta fyrir félagsmenn. Félagsmenn eru nú rúmlega 200. Núverandi félagsstjórn skipa þessir menn: Kristján S. Sigurjónsson, form., Sveinn Tómasson, Agnar Ang- antýsson, Alfreð Þorgrímsson og Guðfinnur Þorgeirsson. Verkakvennafélagið Brynja, Siglufirði Félagið er stofnað 22. janúar 1939 í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Fyrsti formaður þess var Ei- ríksína Ásgrímsdóttir og með henni Kristján Sigurður Sigurjónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.