Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 17

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 17
innan Alþýðusambandsstjórn á fundi 1952. handa, og fjölda annarra, er notið hafa ávaxtanna af starfsemi alþýðusamtakanna. Á sambandsþinginu 1940, er skipulagi Alþýðusam- bands íslands breytt á þann veg, að þaðan i frá skuli það vera landssamband fagfélaga óháð öllum stjórn- málaflokkum. En segja má, að þá fyrst hefjist barátta stjórnmálaflokkanna fyrir því, að eiga ítök í sam- bandinu, og hefur sú barátta stundum verið all hvöss, og ekki ávallt til heilla fyrir verkalýðssamtökin. Þegar litið er yfir farinn veg Alþýðusambands ís- lands um hálfrar aldar skeið, finnst mér nauðsynlegt, að hafa í huga þá mynd af kjörum fólks, sem upp er brugðið hér að framan, til samanburðar við kjörin eins og þau eru í dag, því að slíkt hlýtur að vekja hvern hugsandi mann til meðvitundar um það, hvílík gjör- breyting hefur hér á orðið. En enginn skyldi ætla, að þessi mikla breyting til batnaðar á kjörum vinnandi fólks hafi fengizt án fyrirhafnar. Nei, þau bættu lífskjör og auknu mann- réttindi, sem alþýða manna á íslandi býr við í dag, er árangur af þrotlausu starfi þess fólks, sem skipaði sér undir merki alþýðusamtakanna í upphafi, og hinna mörgu, sem starfinu hafa haldið áfram, til dagsins í dag. Barátta alþýðusamtakanna hefur mótazt af því að jafna lífskjör fólksins í landinu. Hún hefur ekki verið sérréttindabarátta, heldur jafnréttisbarátta, er miðað hefur að því að skapa almenningi skilyrði til þess að lifa sem hamingjusömustu lífi. Verkalýðssamtökin eru vopn, sem beita ber til sókn- ar og varnar í baráttunni fyrir sem jöfnustum lífs- kjörum, auknu lífsöryggi, bjartari framtið og ham- ingjusamara lífi. En þau eru sterk vopn, sem því ber að beita með aðgætni og festu. Verkalýðssamtökin hafa verið byggð upp af hetj- um, sem frægar hafa orðið af stórorustum og stór- sigrum, sem féllu en héldu þó velli, en þau hafa um- fram allt átt sína óþekktu hermenn, konur og karla, sem eru hversdagsleg nöfn, er bregður fyrir í fundar- gjörð, en af þeim fara annars engar sögur. En ef að er gáð, þá er það þetta fólk, sem með staðfestu sinni, skyldurækni og trúmennsku við góðan málstað hefur tryggt sigrana. Um leið og ég flyt Alþýðusambandi íslands fimm- tugu hugheilar hamingjuóskir, óska ég því sigur- sællar baráttu í framtíðinni fyrir lausn nýrra verk- efna, er tryggja framhald bættra lífskjara, frelsi og félagslegt öryggi íslenzkri alþýðu til handa. Ég sendi félagsfólki hinna mörgu félagasamtaka innan Alþýðusambands íslands hamingjuóskir á þess- um merku tímamótum og þakka margra ára samvinnu innan Alþýðusambands íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.