Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 107

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 107
u innan 105 verzlanaeigendur í Arnessýslu, sem um leið var viðurkenning atvinnu- rekenda á félaginu sem samnings- aðila. Fyrstu samningar félagsins voru undirritaðir rúmu ári eftir stofn- un félagsins eða í júlí 1955. Félagið var aðili að allsherjar- verkfalli verzlunarmanna, sem stóð í fjóra daga í desember 1963. Félagið gekk í Landsamband ís- lenzkra verzlunarmanna vorið 1965. Núverandi formaður félagsins er Óskar Jónsson. Verkalýösfélag Breiðdælinga Félagið er stofnað í október ár- ið 1953 í verbúð á Breiðdalsvík, sem nú er búið að rífa. Fyrsti formaður félagsins var Guðmundur Sigurðsson Arnarhvoli. Aðrir í fyrstu stjórn félagsins voru: Gjaldkeri: Bárður Gunnarsson nú búsettur á Akureyri. Ritari: Gísli Guðnason, Selnesi. Varafor- maður: Erlendur Björgvinsson nú bóndi í Fellsási. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Bárður Gunnarsson og Guðmundur Sigurðsson ásamt Gísla Guðnasyni Selnesi. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Erlendur Björgvinsson. Samkvæmt lögum félagsins er félagssvæðið Breiðdalshreppur. Því' miður hefur fyrsta fundar- gerðabók félagsins glatazt og er því ekki hægt að rekja sögu félagsins framanaf. Miðstjórn Alþýðusambandsins samþykkti beiðni félagsins um upp- Guðmundur Sigurðsson Guðjón Sveinsson töku í Alþýðusambandið á fundi þ. 5. marz 1956. Félagsmenn eru nær 40 að tölu. Núverandi félagsstjórn skipa: Guðjón Sveinsson, form., Sigfús Þorgrímsson, Bragi Björgvinsson og Sigmar Pétursson. Verkamannafélagið Grettir, Reykhólum Félagið er stofnað 15. júlí árið 1956. Það var samþykkt í Alþýðusam- bandið 28. ágúst sama ár. Félagatala er 15—20. Trésmiðafélag Reykjavíkur Trésmiðafélag Reykjavíkur er stofnað í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík 10. des. 1899. Fyrsti for- maður þess var Sveinn Sveinsson, og aðrir í stjórn með honum Hjört- ur Hjartarson, skrifari og Einar J. Pálsson, féhirðir. Aðalhvatamenn að stofnun félagsins voru, auk þeirra sem skipuðu fyrstu stjórn þess, þeir Helgi Thordarsen, Magn- ús Árnason, Magnús Ólafsson, Sig- urður Árnason og Þorkell Gíslason, en stofnendur voru alls 51. — Lengst hefur Tómas Vigfússon ver- ið formaður félagsins, eða í 7 ár samfleytt. Félagssvæði Trésmiðafélagsins er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnar- nes, Álftanes, Garða- og Mosfells- sveitarhreppar. Þótt Trésmiðafélagið sé eitt elzta félagið í Alþýðusambandinu, verð- ur það ekki hreint launþegafélag fyrr en 1954. Til þess tíma voru atvinnurekendur í trésmiðastétt einnig meðlimir þess. Sá atburð- ur, að félagið verður hreint laun- þegafélag og skipar sér í sveit með öðrum stéttarfélögum, verður því að teljast merkasti áfanginn í sögu þess. Að þeirri skipulagsbreytingu undangenginni, sækir félagið um inngöngu í Alþýðusamband íslands, og sitja fulltrúar félagsins fyrst Alþýðusambandsþing 1956. • Fyrsta kjarasamning gerir félag- ið við Vinnuveitendasamband ís- lands 1949, en þar til hafði það fetað í slóð ýmissa stéttarfélaga og auglýst kauptaxta. Árið 1955 tekur félagið í fyrsta sinn þátt í sameig- inlegum aðgerðum verkalýðshreyf- ingarinnar, og semur þá, ásamt öðrum sveinafélögum, m.a. um 1% greiðslu atvinnurekenda í styrkt- arsjóð. Árið 1958 er samið um stofn- un lífeyrissjóðs húsasmiða, þann- ig að launþegar greiða til hans 4% af dagvinnutímakaupi og atvinnu- rekendur á sama hátt 6%. Kom sú 6% greiðsla atvinnurekenda í stað sömu grunnkaupshækkunar, er önnur félög sömdu þá um. Fyrirrennari lífeyrissjóðs húsa- smiða var lífeyrissjóður trésmiða, sem stofnaður var innan félagsins 1957, eingöngu með eigin fram- lagi launþega. Er verkalýðshreyf- ingin samdi við atvinnurekendur að afloknu desember-verkfallinu 1963, barðist félagið áfram, eitt sér, í verkfalli, vegna kröfu atvinnurek- enda um gerðardóm í ákvæðis- vinnu. Lauk þeim átökum með samningum án gerðardóms. Var sú Sveinn Sveinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.