Vinnan - 01.05.1966, Side 45

Vinnan - 01.05.1966, Side 45
uinnan voru stofnendur þessir: Ólafur Jónsson, Guðmundur Guðmunds- son, Thorvald Sörensen. Preben Sigurðsson, Mangor Mikkelsen, Börge Hillers, Henny S. Jakobsen, Helgi Mogensen, Hans D. Hansen, Henrik S. Chaarup. Lengst hefur verið formaður fé- lagsins Sigurður Runólfsson. Það vekur sjálfsagt athygli að mikill hluti stofnenda og hvata- manna að þessum samtökum er út- lendingar. Þetta á sína skýringu í því að ís- lenzka mjólkurfræðinga áttum við enga lengi vel, og að sérmenntaða menn í þessari grein sóttum við yfirleitt til Danmerkur. Þegar félagið var stofnað voru Danir enn í raunverulegum meiri- hluta hér á landi meðal lærðra mjólkurfræðinga. Pélagssvæðið er landið allt. í Alþýðusambandið gekk félag- ið í janúar árið 1946. Merkasti áfanginn í sögu félags- ins er tvímælalaust árangurinn af baráttu félagsins fyrir því að fá mjólkuriðju viðurkennda í lögum landsins sem iðngrein. Þetta tókst með tilkomu nýrrar iðnlöggjafar árið 1952. Það skal fram tekið, að mjólk- uriðn er ekki lögfest annarsstað- ar á Norðurlöndum. í því er ísland á undan bræðraþjóðunum. Þá hafa félagsmenn komið upp styrktar- sjóði. Félagsmenn eru nú 32. Núverandi stjórn félagsins skipa þessir menn: Þórarinn Sigmundsson, formað- ur, Sigurður Runólfsson, Bergur Þórmundsson og Erik Ingvarsson. Jens S. Halldórsson Samkvæmt lögum félagsins er félagssvæðið landið allt. Það er því landsfélag, og geta meðlimir þess verið búsettir hvar sem er á land- inu, enda ekki líklegt í bráð, að margir prentmyndasmiðir verði á hverjum stað, nema þá í Reykjavík og allra stærstu kaupstöðum lands- ins. Félagið gekk í Alþýðusambandið 27. febrúar árið 1948. Á þessu ári eignaðist félagið eig- ið húsnæði ásamt 8 stéttarfélögum öðrum, og hyggja prentmynda- smiðir gott til þeirrar breyttu og bættu aðstöðu til félagsstarfa. Félagsmenn munu nú vera 17. Núverandi félagsstjórn skipa þessir menn: Jens Halldórsson, form., Gunnar Heiðdal, Geir Þórðarson og Einar Sigurðsson. Fyrsta stjórn Mjólkurfræðingafélags íslands. Frá vinstri: Sigurður Run- ólfsson formaður, Skúli Bergstað gjaldkeri, Malling Andreassen ritari. Flugvirkjafélag íslands Flugvirkjafélagið er stofnað 21. janúar árið 1947 að Hótel Winston, Reykjavík. Fyrsti formaður var kosinn Jón N. Pálsson. Með honum í fyrstu stjórn voru: Dagur Óskarsson ritari, Sigurður Ingólfsson gjald- keri. Undirbúning félagsstofnunar höfðu þeir á hendi, sem kosnir voru í fyrstu stjórn, en stofnend- ur urðu 33 flugvirkjar. Lengst hefur verið formaður Ól- afur A. Jónsson, eða í 4 ár. Félagssvæðið er landið allt, það er með öðrum orðum landsfélag. Eggert Laxdal Prentmyndasmiðafélag Tslands Prentmyndasmiðafélagið var stofnað mánudaginn 25. ágúst ár- ið 1947 í Félagsheimili Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, Vonar- stræti 4. Fyrsti formaður félagsins var Eggert Laxdal. í stjórn með honum voru Sigurbjcrn Þórðarson ritari og Sveinn Ingvarsson gjaldkeri. Stofnendur og aðalforgöngumenn að félagsstofnun voru: Benedikt Gíslason, Einar Jónsson, Grétar Sigurðsson, Geir Þórðarson, Gunnar Heiðdal, Jón Björgvinsson, Eggert Laxdal, Sigurbjörn Þórðarson, Sveinn Ingvarsson og Þorsteinn Oddsson. Lengst allra hefur Sverrir M. Gíslason verið formaður félagsins, eða í full 9 ár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.