Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 96

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 96
Með honum í fyrstu stjórninni voru Sigurjón Vilhjálmsson, Jón Sigurðsson, Guðni Eyjólfsson og Magnús Ögmundsson. Það var starfsfólk Raftækja- verksmiðjunnar Rafha, sem beitti sér fyrir stofnun félagsins. Lengst allra hefur verið formað- ur félagsins Magnús Guðjónsson. Samkvæmt ákvæðum félagslaga er lögsagnarumdæmi Hafnarfjarð- ar og Garðahreppur félagssvæði „Iðju“ í Hafnarfirði. Strax á stofnfundi var samþykkt að sækja um inngöngu í Alþýðu- samband íslands. Félagsmenn eru nú um sextíu. Núverandi félagsstjórn skipa þessir menn: Magnús Guðjónsson, formaður, Sveinbjörn Pálmason, Jóhann Páls- son, Þóroddur Gissurarson, Klara Þórðardóttir. Verkalýðsfélagið Flóki, Haganesvík Félagið er stofnað 5. júní 1943 að Ketilási í Fljótum. Fyrsti formaður þess var Sæ- mundur Hermannsson frá Mói. Aðalhvatamenn að stofnun fé- lagsins voru Sæmundur Hermanns- son og Sigurjón Gíslason og nokkr- ir aðrir áhugamenn í héraði. Lengst hefur verið formaður Har- aldur Hermannsson. Félagssvæðið nær samkvæmt lög- um félagsins yfir Holts-, Haganes- og Fellshreppa. í Alþýðusambandið gekk félag- ið árið 1943. Tildrög til stofnunar félagsins Sæmundur Hermannsson ---------- i/innan ------------- voru einkum þau, að þegar Skeiðs- fossvirkjunin var byggð, var ekkert verkalýðsfélag til á þessu svæði, og nutu því verkamenn hér ekki sömu réttinda og félagsbundnir menn frá öðrum stöðum. Af því tilefni var Verkamannafélagið Flóki stofnað. Eftir það hafa verkamenn í Fljót- um notið svipaðra réttinda og aðrir verkamenn hafa notið al- mennt í landinu. Árið 1961 óskuðu nokkrar verka- konur á félagssvæðinu inngöngu í félagið. Var það samþykkt á fé- lagsfundi, og nafninu þá jafn- framt breytt í Verkalýðsfélagið Flóki. Félagsmannatala Flóka er nú nær 50. Sigmundur Jónsson Núverandi stjórnarmenn eru: Sigmundur Jónsson form., Þór- arinn Guðvarðsson, Haraldur Her- mannsson, Jón K. Ólafsson og Guð- mundur Pálsson. Vélstjórafélagið Gerpir, Neskaupstað Félagið er stofnað 2. október ár- ið 1942 í góðtemplarahúsinu, Nes- kaupstað. Fyrsti formaður þess var Sig- finnur Karlsson. Með honum voru í stjórninni: Eiríkur Ásmundsson gjaldkeri og Bjarni Runólfsson ritari. í varastjórn voru: Bjarni Þórð- arson varaform., Hermann Krist- insson og Sigurður Gunnarsson. Frumkvæði að félagsstofnun áttu Sigfínnur Karlsson Sigfinnur Karlsson, Bjarni Þórð- arson og Eiríkur Ásmundsson. Lengst hefur Sigfinnur Karls- son verið formaður félagsins, eða í 12 ár. Hann fluttist þá í Verkalýðs- félag Norðfirðinga. Félagssvæðið er Neskaupstaður. í Alþýðusambandið gekk félag- ið á Alþýðusambandsþingi haustið 1942. í nóvember 1942, rétt eftir stofn- un félagsins, hóf það samningaum- leitanir fyrir vélstjóra á fiskibát- um. Samningarnir strönduðu og kom þá héraðssáttasemjarinn, Karl Finnbogason, skólastjóri á Seyðis- firði, í málið. Kröfur félagsins voru þær, að fyrsti vélstjóri fengi iy4 hlut, og annar vélstjóri 1 y8 hlut. Þann 6. janúar 1943 náðist sam- komulag fyrir milligöngu sátta- semjara. Félagið hefur samið fyrir alla vélstjóra í Neskaupstað, síðan það var stofnað, og hefur það verið að- alstarf þess fram á þennan dag. Að öðru leyti hefur félagið átt ým- iskonar samstarf við önnur stéttar- félög hér og í Alþýðusambandi Austurlands. Oft hafa orðið hér átök um samninga við útvegsmenn, sérstak- lega á siglingabátunum á stríðsár- unum, en það verður ekki rakið nánar að sinni. Félagsmenn eru nú rúmlega 30. Núverandi stjórn félagsins skipa: Stefán Pétursson formaður, Ólafur Eiríksson, Hj örtur Arnfinnsson, Sigfús Jónsson, Guðmundur Helga- son og Vilhjálmur Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.