Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 98

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 98
96 Vi inncin Kristján Hannesson Þann 18. október það ár er for- maður félagsins Jóhann L. Einars- son kosinn fulltrúi á 13. þing Al- þýðusambands íslands, sem hefjast á í Reykjavík hinn 29. okt. Verkalýðsfélag Tálknafjarðar vex upp með Tunguþorpinu, og félags- fólkið er allt þátttakandi í því upp- byggingarstarfi undir aðalforustu Alberts Guðmundssonar. Þar kem- ur annar félagsskapur fólksins einnig mjög við sögu, n. fl. Kaup- félagið. Á tímabili fer félagið nokkuð eigin leiðir í kaupgjalds- og kjara- málum, en hin síðari ár hefur það tekið upp nánara samstarf við önn- ur verkalýðsfélög á Vestfjörðum og við Alþýðusamband Vestfjarða. Félagsmenn eru nú nær 50. Núverandi stjórn félagsins skipa: Kristján Hannesson varaform., (Gegnir formannsstörfum, þar eð formaður, • Einar Brandsson, er fluttur af félagssvæðinu.). Aðrir í stjórn eru: Páll Guðlaugs- son, Björgvin Sigurbjörnsson, Guð- mundur S. Guðmundsson, Gunn- björn Ólafsson. Verkalýffs og sjómannafélag Stöffvarfjarffar Félagið er stofnað 24. ágúst árið 1944 í barnaskólahúsinu á Stöðv- arfirði. Fyrsti formaður þess var Kristinn B. Helgason og með honum í stjórn Kristján E. Jónsson og Jón V. Kristjánsson. Forgöngu að stofnun félagsins hafði einkum Jóhannes Stefáns- son, Neskaupstað, en hann var þá erindreki Alþýðusambands Aust- fjarða. Á stofnfundinum mætti einnig Lúðvík Jósepsson og flutti erindi um atvinnumál. Stofnendur voru 24. Lengst hefur verið formaður Guðmundur Björnsson. Félagssvæðið er Stöðvarhreppur. í Alþýðusamband íslands gekk félagið strax 1944. Sú ákvörðun var tekin á stofnfundi. Kristinn B. Helgason Guðmundur Björnsson Félagið hefur látið flest umbóta- mál hreppsfélagsins til sín taka og stundum átt frumkvæði að fram- kvæmdum í atvinnumálum Stöðv- arhrepps. Félagsmenn eru nú um 60. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Guðmundur Björnsson, formað- ur, Örn Friðgeirsson, Þorsteinn Kristjánsson og Magnús Gíslason. Verkamannafélagið Farsæll, Hofsósi Félagið var stofnað 31. janúar 1934 í ungmennafélagshúsinu Skjaldborg á Hofsósi. Fyrsti formaður þess var Pétur Jónsson, Þangstöðum Hofsósi. Með honum voru í fyrstu stjórn- inni Kristján Ágústsson gjaldkeri og Björn Björnsson ritari. Stofnendur félagsins voru: Ás- geir Blöndal Siglufirði, Pétur Lax- dal Sauðárkróki sendir af Alþýðu- sambandi Norðurlands, og heima- menn: Pétur Jónsson, Kristján Ágústsson, Björn Björnsson, Guðni Þórarinsson, Páll Þorkelsson, Helgi Sigmundsson, Friðvin Björns- son, Kristján Guðmundsson, Þor- gils Þórðarson, Jón Ágústsson, Gísli Benjamínsson, Þorsteinn Jónsson, Ágúst Sigurðsson, Erlend- ur Kristinsson, Þorgrímur Her- mannsson, Jóhann Skúlason, Gísli Gíslason, Baldvin Ágústsson, Ing- ólfur Sigmarsson, Steinn Sigvalda- son, Matthías Rögnvaldsson, Bjarni Sigmundsson, Friðjón Jónsson, Ingólfur Þorleifsson, Sigvaldi Steinsson, Einar Björnsson, Björn Jónsson, Jón Tómasson, Sigmund- ur Sigmundsson og Anton Þorleifs- son. Lengst hafa verið formenn fé- lagsins þeir Kristján Ágústsson, Jóhann Eiríksson og Björn Þor- grímsson sín 6 árin hver. Félagssvæðið er Hofsós og Hofs- hreppur. Félagið gekk í Alþýðusamband- ið 22. nóvember árið 1944. í félaginu hafa jafnan verið landverkamenn, sjómenn og smá- bændur. Það hefur alla tíð verið aðal bar- áttumál félagsins að reyna að stytta atvinnuleysistíma hvers árs, sem oft er 5—7 mánuðir. Það gengur eins og rauður þráð- ur gegnum alla sögu félagsins, að hér þurfi að koma örugg bátahöfn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.