Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 28

Vinnan - 01.05.1966, Blaðsíða 28
26 u innan Svipmyndir frá 25. þinginu, á tveim efri myndunum eru gestir, hinar sýna fulltrúa. Fyrr á sama ári lézt Jón Baldvinsson. Hann hafSi verið forseti Alþýðusambandsins allt frá hausti 1916 til dauðadags. Eftir andlát hans tók Stefán Jóhann Stefánsson við forsetastarfinu og hafði það með hönd- um til Alþýðusambandsþings haushð 1940. Hinni algeru klofningu hinnar pólitísku verkalýðs- hreyfingar fylgdi klofning hinnar faglegu hreyfingar, þar eð sum verkalýðsfélögin fylgdu Alþýðuflokknum, önnur hinum nýstofnaða Sósíalistaflokki. Það var vitanlega augljóst, að ef Alþýðusambandið klofnaði fyrir fullt og allt, myndi það verða óbæt- anlegt tjón fyrir verkalýðshreyfinguna og bölvun fyrir báða verkalýðsflokkana. Var því unnið að því að koma á sættum, og á 16. þingi A.S.Í. haustið 1940 var breyt- ing gerð á skipulagi þess. Alþýöuflokkurinn var skil- inn frá Alþýðusambandinu, og öll Alþýðuflokksfélög gengu úr því sem slík. Sambandið varð því verkalýðs- samband, þar sem allir félagsmenn höfðu jafnan rétt í hvaða stjórnmálaflokki sem þeir stóðu. Gengu þá verkalýðsfélög þau, sem áður höfðu horfið úr sam- bandinu, aftur í það, og á næsta sambandsþingi 1942 var allur íslenzkur verkalýður innan vébanda þess. Sögu Alþýðusambandsins sem stjórnmálaflokks var þar með lokið. Kjarabaráttan eftir 1940 Skipulagsbreyting Alþýðusambandsins, er ákveðin var á þingi þess 1940 og framkvæmd á næstu tveim árum, markaði tímamót í sögu þess. Verkalýður landsins var nú aftur kominn í ein heildarsamtök og var því sterkari gagnvart atvinnurekendum en nokkru sinni áður. Á sama ári markaði heimsstyrjöldin síð- ari, einkum hernám Breta 10. maí, einnig tímamót í sögu íslands, ekki sízt verkalýðsins. Atvinnuleysi hvarf þá svo að segja úr sögunni vegna tilkomu hins brezka herliðs. Á Alþingi haustið 1939 voru sett lög, er fyrirmun- uðu verkalýðsfélögunum að bæta kjör félagsmanna. í þeim lögum var ákvæði um, að dýrtíðaruppbót á grunnlaun skyldi ekki greidd nema á þriggja mán- aða fresti, og skyldi hún þá aðeins nema 50—80%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.