Vinnan - 01.05.1966, Side 102

Vinnan - 01.05.1966, Side 102
innan Karl Bjarnason þetta var stofnað fyrir forgöngu Siguringa Hjörleifssonar kennara og var fyrsti formaður þess félags Guðjón Jónsson. Það starfaði fram- undir árslok 1936. Er seinasta fund- argerð þess frá 19. október 1936. — Ekki er vitað, hvort það gekk í Alþýðusambandið. Frá þeim tíma og fram til 18. nóvember 1940 var ekkert verka- lýðsfélag starfandi í Sandgerði, en þann dag var ákveðið, að félags- svæði Verkalýðs- og sjómannafé- lags Gerðahrepps skyldi ná yfir Gerða- og Miðneshrepp, og nefnd- ist félagið eftir það Verkalýðs- og sjómannafélag Gerða- og Miðnes- hrepps. — Jón Sigurðsson erind- reki Alþýðusambandsins var mættur á fundinum, og mun hafa stuðlað að þessari breytingu. Fyrsti formaður þessa sameig- inlega félags var Ríkharður Sum- arliðason. Þetta sameiginlega félag starfaði fram til ársloka 1948. Á félagsfundi 12. des. 1948 kom fram tillaga um að skipta félaginu, og fór fram allsherjaratkvæða- greiðsla um hana. Tillagan var samþykkt. Samkvæmt því boðaði stjórn Verkalýðs- og sjómannafé- lags Gerða- og Miðneshrepps til fundar í samkomuhúsinu í Sand- gerði 2. jan. 1949, og var Verkalýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps þá formlega stofnað, eins og fyrr segir. Lengst hefur verið formaður Maron Björnsson. Félagssvæðið er Miðneshreppur. í Alþýðusambandið gekk félagið 3. janúar 1949. Einn merkasti atburður í sögu Maron Björnsson félagsins er málaferlin við útgerð- armenn í Sandgerði 1962. Þau snerust um sildveiðikjörin og færðu dómsniðurstöður sjómönnum á síldveiðibátum frá Sandgerði ca. 3 milljónir króna. Málaferli þessi vöktu á sínum tíma mikla athygli víða um land og höfðu áhrif á end- anlegt uppgjör við sjómenn á ýms- um stöðum sbr. skýrslu A.S.Í. 1962. Félagsmenn eru nú um 200. Núverandi stjórn félagsins skipa: Maron Björnsson, form., Bjarni G. Sigurðsson, Þór Helgason og Hjalti Jónsson. Iðnsveinaféiag Keflavíkur Félagið er stofnað 20. desember árið 1942 að Heiðarvegi 17, heim- ili Helga Kristjánssonar, Keflavík. Bjarni Guðmundsson Fyrsti formaður þess var Bjarni Guðmundsson trésmiður. í stjórninni með honum voru: Jón Pálsson gjaldkeri og Jón Jóns- son ritari. Auk þeirra þriggja, sem nú hafa verið nefndir, voru þessir meðal forgöngumanna og stofnenda fé- lagsins: Guðjón Klemenzson tré- smiður, Pétur Damm, trésmiður, Helgi Kristjánsson járnsmiður, Magnús Björnsson járnsmiður og Björn Magnússon járnsmiður. í fyrstu nefndist félagið Járn- og trésmiðafélag Keflavíkur. Nafninu var breytt í núverandi form 24. nóvember 1947. Lengst hefur verið formaður Magnús Þorvaldsson húsasmiður, eða í 6 ár. Félagssvæðið er Keflavíkurbær og Njarðvíkurhreppur. Samþykkt var á félagsfundi 28. janúar 1949 að sækja um inntöku í Alþýðusambandið, og var já- kvætt svar A.S.Í. tilkynnt á aðal- fundi 6. marz sama ár. Framangreindir stofnendur munu flestir hafa verið í Iðnaðarmanna- félagi Keflavíkur. Innan þess hafði margoft verið rætt um, að bæta þyrfti kaup og kjör félagsmanna, ekki sízt með tilliti til þess, að kjör iðnaðarmanna í Keflavík og ná- grenni voru snöggt um lakari en í Reykjavík. Hugmynd þessi fékk algerlega neikvæðar undirtektir hjá stjórn Iðnaðarmannafélagsins. Þetta gerðist á tímum gerðar- dómslaganna, og taldi stjórn Iðn- aðarmannafélagsins algerlega ó- Oddbergur Eiríksson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Vinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.