Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Blaðsíða 56
54 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
Eins og sjá má hefur yfirfærsluskilvirkni beingreiðslnanna verið að falla samfellt frá
því framsal á greiðslumarki var gefið frjálst. Miðað við þessar forsendur er það um
0,65 núna og mun lækka niður fyrir 0,6 á næstu 5 árum ef verð á greiðslumarki og
umfang viðskipta með það helst svipað. Ef við á hinn bóginn legðum niður kröfuna
um framleiðslu til fá beingreiðslur og skildum að framleiðslurétt og beingreiðslu
mundi yfirfærsluskilvirkni kerfisins fara hækkandi og komast uppundir 0,9 á næstu 5
árum. Skýringanna er að sjálfsögðu að leita í þeim langa tíma sem það tekur að greiða
niður ijárfestingu í greiðslumarki miðað við núverandi verð.
Lokaorð
I þessari grein hefur verið leitast við að svara þeirri spumingu hvemig skipuleggja
beri framleiðslustýringu í landbúnaði þannig að bændur njóti þeirra með sem bestum
hætti og sem minnst þeirra glatist til aðila sem ekki er ætlast til að njóti góðs af þeim.
í ljós kemur að núverandi kerfi hefur ýmsa galla sem líklega draga úr skilvirkni þess
til lengri tíma litið. Þessi fullyrðing er jafnframt studd gögnum. Hins vegar em aðrar
lausnir iðulega síst skárri. Annaðhvort hafa þær hliðstæða galla, em pólitískt
óaðlaðandi eða falla illa að skuldbindingum Islands vegna alþjóðasamninga. Einn
besti kosturinn er framleiðsluóháður tekjustuðningur sem hefur yfirburði yfir aðrar
leiðir hvað varðar yfirfærsluskilvirkni og skuldbindingar vegna alþjóðasamninga. Á
hinn bóginn er flókið að setja upp slíkt kerfi sem tekur með viðunnandi hætti
breytingum á framleiðslu s.s. á aðilaskiptum í búskap. Færð em rök fyrir því að afnám
opinberrar verðlagningar á mjólk mundi auðvelda mjög endurskipulagningu
stuðningskerfisins við mjólkurframleiðsluna.
Heimildir
Alston JM, Hurd BH., 1990. Some Neglected Social Costs of Govemment Spending In Farm
Programs. American Journal of Agricultural Economics 72 (1): 149-156.
Ash K., 2005. Agricultural Policies in OECD Countries, a Positive Reform Agenda, Regional Meeting
on Agriculture Trade and Development in Southeast Asian Countries, 24-26 October 2005, OECD,
Paris.X
Baffes J., De Gorter H., 2005. Disciplining Agricultural Support through Decoupling, World Bank
Policy Research Working Paper 3533, The World Bank Washington, DC.
Bouamra-Mechemache Z, Chavas JP, Cox TL., Requillart V., 2002. Partial Market Liberalization and
the Efficiency of Policy Reform: the Case of the European Dairy Sector. American Journal of
Agricultural Economics 84 (4): 1003-1020. X
Buchli S., Flury CH., 2006. Policy related transaction costs of direct payments. Agrarforschung 13(03),
114-119,2006
Bullock DS., 1995. Are Govemment Transfers Efficient - an Alternative Test of the Efficient
Redistribution Hypothesis. Journal ofPolitical Economy 103 (6): 1236-1274.
Bullock DS, Salhofer K., 2003. Judging Agricultural Policies: A Survey. Agricultural Economics 28
(3): 225-243.
Dewbre J., Anton J., Thompson W., 2001. The transfer efficiency and trade effects of direct payments.
American Journal of Agricultural Economics, 83(5), pp.1204-1214.
Gardner B., 1983. Efficient Redistribution Through Commodity-Markets. American Journal of
Agricultural Economics 65 (2): 225-234.