Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Blaðsíða 203
MALSTOFA E - JARÐRÆKT/BÚFJÁRRÆKT | 201
Niðurstöður og umræður
A sáðári spratt nokkur arfi í tilrauninni fyrri hluta sumars og var hann sleginn og
rakaður út af tilraunareitum þann 12. ágúst 2005. Vorið 2006 komu reitir nokkuð
skellóttir undan vetri, sem var grösum erfiður, og varð illgresi því mikið, minnst þó
með vallarfoxgrasinu. Þurrefnisuppskera eftir grastegundum og sláttutímum er í 1.
töflu (árið 2006) og 2. töflu (árið 2007).
l.tafla. Uppskera í 1, og 2. slætti sumarið 2006 eftir tegundum og sláttutímum
1. sláttur 2. sláttur Uppskera ails
Adda Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Heild
l.slt. 20.6. 8,8 0,2 0,5 3,8 12,2 5,0 7,3 5,0 21,0 5,2 7,8 8,8 42,8
1. slt. 30.6. 18,0 0,9 1,4 4,8 4,5 3,5 2,7 0,6 22,5 4,4 4,1 5,4 36,4
1. slt. 10.7. 32,2 0,9 1,3 5,0 4,0 2,4 2,0 0,7 36,3 3,3 3,3 5,6 48,5
Meðaltal 19,7 0,7 1,1 4,5 6,9 3,7 4,0 2,1 26,6 4,3 5,0 6,6 42,5
Alko Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Heild
l.slt. 11,0 0,4 1,2 4,8 14,2 5,1 4,8 0,9 25,2 5,5 6,0 5,7 42,4
2. slt. 14,1 0,6 1,2 8,8 7,5 3,1 3,4 3,5 21,6 3,7 4,6 12,4 42,3
3. slt. 17,4 0,9 2,1 9,1 6,3 2,5 3,1 1,1 23,7 3,5 5,2 10,2 42,6
Meðaltal 14,2 0,7 1,5 7,6 9,3 3,6 3,7 1,8 23,5 4,2 5,2 9,4 42,3
Baristra Gras Hsm. Rsm. Hlgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Heild
1. slt. 4,1 0,3 0,7 4,3 28,2 4,6 5,8 3,6 32,3 4,9 6,5 7,8 51,5
2. slt. 10,5 0,6 0,8 6,4 16,3 3,1 3,2 1,6 26,9 3,7 4,0 8,0 42,6
3. slt. 26,3 0,7 1,8 7,8 9,6 2,5 3,0 0,5 35,8 3,2 4,8 8,3 52,1
Meðaltal 13,6 0,5 1,1 6,2 18,0 3,4 4,0 1,9 31,7 4,0 5,1 8,0 48,8
Norild Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Heild
l.slt. 7,5 0,2 0,6 6,5 13,5 3,1 2,5 6,4 21,0 3,3 3,1 12,9 40,3
2. slt. 18,4 0,7 1,7 7,2 11,5 3,8 2,8 1,4 29,9 4,5 4,5 8,7 47,6
3. slt. 25,1 1,2 5,3 7,7 8,6 2,3 2,9 0,7 33,7 3,5 8,1 8,4 53,7
Meðaltal 17,0 0,7 2,5 7,1 11,2 3,1 2,7 2,9 28,2 3,8 5,2 10,0 47,2
Sobra Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Hlgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Ileild
l.slt. 5,7 0,5 0,9 4,0 7,5 5,7 4,3 9,0 13,3 6,2 5,2 13,0 37,7
2. slt. 9,3 1,0 2,1 8,7 5,4 5,1 4,0 2,9 14,8 6,1 6,1 11,6 38,6
3. slt. 9,4 1,8 2,8 10,7 5,2 3,9 2,4 1,0 14,6 5,7 5,2 11,8 37,3
Meðaltal 8,2 1,1 1,9 7,8 6,1 4,9 3,5 4,3 14,2 6,0 5,5 12,1 37,8
Mt. stofna Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Gras Hsm. Rsm. Illgr. Heild
1. slt. 7,4 0,3 0,8 4,7 15,1 4,7 4,9 5,0 22,6 5,0 5,7 9,6 42,9
2. slt. 14,1 0,8 1,4 7,2 9,1 3,7 3,2 2,0 23,1 4,5 4,6 9,2 41,4
3. slt. 22,1 Staðalsk. mism. 1,1 2,7 8,1 6,7 2,7 2,7 0,8 28,8 3,9 5,3 8,9 46,9
Grastegund 1,29 0,19 0,31 1,06 0,97 0,43 0,66 0,7 1,66 0,52 0,75 1,49
Grasteg./slt. 2,23 0,33 0,53 1,84 1,67 0,74 1,14 1,22 2,87 0,89 1,29 2,58
Uppskeran var almennt heldur slök fyrra árið en mun betri hið síðara. Undantekningin
er þó rýgresið (Baristra) sem var með skásta uppskeru grastegundanna fyrra árið en
skilaði afar lítilli uppskeru sumarið 2007. Vallarsveifgrasið (Sobra) náði sér ekki á
strik, hvorugt sumarið. Hjá þessum tegundum báðum vóg smárinn, einkum
rauðsmárinn, nokkuð á móti lélegri grasuppskeru. Mestri þurrefnisuppskeru að jafnaði
yfir árin tvö skila reitir með Norild hávingli. Gildir þá einu hvort litið er á grasið eitt