Fræðaþing landbúnaðarins - 08.02.2008, Blaðsíða 562
560 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 5, 2008
Skóglendið, yfirlit
Tafla 2. Skóglendið, yfírlit
Skógaþekja Innan girðingar Utan girðingar Samtals í ha.
Ræktaður skógur 31,5 0 31,5
Birkiskógur þéttur 294,2 179,7 473,9
Birkiskógur samfelldur 23,7 0,7 24,5
Birkiskógur gisinn 33,0 0 33,0
Skóglaust land 250,2 46,8 297,0
Samtals 632,6 227,2 859,8
Stærð kortlagðs svæðis er urn 860 ha hektarar. Þar af telst skóglendi vera um 563 ha.
Land innan girðinga er samtals 633 ha. og þar af er skóglendi um 382 ha. Kortlagt
land utan girðinga er um 227 ha. og af því er skóglendi um 180 ha. Til skóglauss lands
teljast m.a. bílaplön, vegir, skógarvegir og slóðar samtals um 8,8 hektarar. Gera má
ráð fyrir að á næstu áratugum bætist allt að 20 til 30 hektarar við skóglendið, aðallega
birkiskógur.
Aherslur í landnýtingu
Meginmarkmiðið með flokkun ijölnytjaskógarins með tilliti til mismunandi áherslna í
landnýtingu er að áætla skynsamlegustu nýtinguna með eftirfarandi atriði í huga, þ.e.
framleiðslu, útivist, vemd og sérstaka vemd.
Niðurstaðan úr þessari flokkun varð eftirfarandi fyrir Þórðarstaðaskóg:
Tafla 3. Hlutfallsleg skipting mismunandi áherslan í landnýtingu
Áherslur í landnýtingu____________________________Hlutfall
Fjölnytjaskógur með áherslu á almenna vemd 78%
Fjölnytjaskógur með áherslu á sérstaka vemd 10%
Fjölnytjaskógur með áherslu á framleiðslu 12%
Umhirðuáætlun
Tafla 5. Samantekt yfir áætlaðar framkvæmdir í ha. 2007 til 2016
Tímabil Grisjun Bilun Snyrting Birki- skermur Aburðar- gjöf Samtals
2007-2008 3,9 6,2 0,3 2,6 27,9 40,8
2009-2011 9,5 1,9 0,9 1,7 1,8 15,8
2012-2016 10,0 1,3 0,0 1,8 0,5 13,6
Samtals: 23,4 9,5 1,2 6,0 30,1 70,2
Hafa skal í huga að í stöku tilfellum em áætluð fleiri en ein framkvæmd í einstökum
reitum.
Grisjun
Samkvæmt samantekt er áætluð grisjun á tímabilinu 2007 til 2016 um 23,4 ha. í fyrstu
er lögð megináhersla á grisjun á stafafuru og þegar líða tekur á tímabilið er aðallega
um að ræða grisjun á rauðgreni. Mikilvægt er að ekki sé látið hjá líða að grisja
rauðgrenið í Þórðarstaðaskógi enda er vöxtur með ágætum og viðargæði mikil. Lagt er